Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu
Maðið
Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906
Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík
Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið
Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
Sokk-
inn í
þung-
lyndi
□ Peter Sellers er óþekkj-
anlegur síðan hann skildi við
Britt Eklund, segja vinir hans.
Hann er orðinn innhverfur og
fámáll, sokkinn niður í þung-
lyndi og lífsleiða. Hann forðast
hlaðamenn og neitar að gefa
viðtöl. Þegar hann er að leika,
er hann jafngamansamur og
'áður, en um leið og myndavél-
inni er beint frá honum, verð-
ur andlitið aftur að lokaðri
grímu. ,Ég skal aldrei kvænast
aftur,‘ sagði hann nýlega, ,Eftir
tvö misheppnuð hjónabönd á-
ræði ég ekki framar út í það
hættuspil.*
AA samlökin opna
deild í Hafnarfirði
□ Næstkomandi föstudags-
kvöld kl. 9 síðdegis verður
haldinn stofnfundur Hafnar-
fjarðardeildar AA-samtakanna
í Góðtemplarahúsinu uppi. —
Fundir deildarinnar verða
framvegis hvern föstudag á
sama stað og sama tíma.
¥
?
i,
I
I
ftí
I
i
I
I
i
I
I
I
I
ísak sá þessar tvær blómarósir á gangi í Hveragerði.
Stúlkan til vinstri heitir Gerður Baldursdóttir, en hin
Inga Jónsdóttir. §
Útsýnisskífa á
Valahnúk i
Þórsmörk
□ Ferðafélag íslands vinn- þessum efnum?
ur að landkynningu á ýmsan
liátt, m. a. hef ur þag komið — Það er búið að te Ikna og
upp út útsýnisskífum á all- verið að gralfa á dkífu, sem
mörgum stöðum, sem vel eru á að seltja upp á Víslliahnúik í
til ]»ess fallnir, svo að fólk Þórsmör'k. Á henni vterða
geti af «igin rammleik áttað mil'.i sjötíu og ájftatrá nöfn
sig á fjöllum og kennileitum á stöðium og kennileitum.
fjær og nær. Alþýðublaðig
hringdi til Einars |Þ,. Guð- — Vierður hún satt upp í
johnsen, framkvæmdastjóra sumár?
félagsins, og innti hann eftir — Það er nú elkki alveg
á hvaða stöðum félagtið væri fuillvíst, en óg rellknia frelklar
búið að koma upp útsýnis- með því, að hún Verði sett
skífum og hvað værli á döf- upp í suimar. Svo eru fleiri
inni í þeim efnum. í athugun, sem elkki hefur
Verið telkin fulIlnaðariJkvörð-
— Hvað er IFerðalféilagið un um ennþá.
búið ag koma upp mörgum
útsýnisslkífum? — Hvfer gnefiur á dkífurnar?
— Ferðafélagið heifur kom I
ið upp útsýnisslkífum é Val- — Áugust Hdkansson mál-
húsahæð á Séltjarnarnesi, Víf arameistari í Skilbalgierðinni,
ilsfelli, Kam'bábrún, vig Al- en Jón J. Víðis landmælinga-
mlannagjíá, á Geirsíhæð á Kili maðuir hefuir teilknað allar
og Svignaskarði í Borgarfirði. skífurn'ar,.
Ég man nú éklki eftir fleirrum
í svipinn. Svo er Ferðafélag — Enu útsýnisslkífurnar mik
Húsaviíkur með útsýnisskífu ið notaðiar?
á Húsavíkurfelli, Ferðafélag j
Akureyrar mteð e.ua á 'hamr- — Árelðanlega. Mað’ur sér
inum við BrekkuigötiU, g@ loks þag 0fl[; [ d. á Ka.mtiabrún,
heflur Ferðatfélag, Keflavítkur ag f0,i|j£ stendur við útsýnis-
fcomið fupp útsýnissíkífu á gkífuna og er að lesa á hama,
Grimshóli á Vogastapa. Hún sömuleiðis við Almanniagtjá.
var sett upp í fyrra. Þær eru áreiðarJIIeiga miMð
— Og hvag er á döfinni í notaðar. —•
Fann stolin heimsfræs:
brenna þau!
ætlaði að
□ Hreinigerningamaðurinn
Eddie Mitoheíll var að talka
.tiil í gömlum búðarkjallara,
þegar hann fann imlállverk,
sem ehu mleira en 60 millj.
kr. virði. Fyrst ætlaði hann
að brenna þeim, héfllt að þetta
væri baha rusl. En hann á-
fcvað að reyna fyrst að seija
þau fcaupmanni í götunni fyr
ir 70. ikrónur stylkkið, en kaup
mianninum fannst það of díýrt.
Að Idkum fór hann mleð eitt
þeirra til listav'eitkasala til
að aithuga hvort það gaéti ver-
ið einhvers virði. Það kom í
iljós, að þetta var ein af
þelklktustu myndluim Pioassos
„Grátandi kona“.
Myndirnar í kjallaranum
reyndhist vera þær sömu og
stolið var. frlá llstaverkasafn
aranuim Sir Roliand Penrose.
Eddi MitchebL, sem næstam
daitt um fjársjóðinn, fær nú
stóran hlulta atf þeim 30.000
pundum, sem lofað var í
fundarlaun. —
Félag lækanema
ræðir m inngöngu
fakmörkunina
; »
□ Félag læknanema mun
gangast fyrir fundi n. k.
fimmtudag, 10. júlí kl. 20.15 í
1. kennslustoíu H.í. Verður þad
fjallað um takmörkun á inh-
göngu í læknadeild. Mun deild
arforseti, próf. Ólafur Bjarna-
son ræða þar síðustu viðburði.
Væntanlega verður þar til um-
ræðu bréf menntamáiaráð-
herra, er barst læknadeild fyr-
ir fáeinum dögum. Fundurinn
er aðeins fyrir læknanema. —
Nefnd vinnur að
sameiningu ailra
leikskóla
Reykjavík — St.S.
Q. MenntlamáClaiiáðherr'a, dr.
Gylfi Þ. Gísilason, heifur skip-
að nafnd til að athuga um
samielningiu þeirrla leMistar-
skóla, sem nú eru relknir í
Reýkjvík, þ. e. Lelkllstarskóli
Þjóðleiiklhússins og Lleilkrstar
Skóli Leikféfllags Reykjavíkur.
Fonmiaður nefndlarinnar er
Vi'Íhjálmuir Þ. Gíslason, for-i
maður mennlamálaráðs. Aðr-
ir, sem eiga saeti í nefndinni
■ enu: Klemenz Jónsson fyrir
hönd Félags ísClenzlkrfa leik-
ara, Guðlaiuigiur Rósinflcrans
fyrir hönd Þjóðflielkhússins,
Sveinn E' niarsson fyrir hönd
Lélkfólágs Rteýkjlarvíkur og
Jón G. Tómasson, slkrilfstofu-
Framhald á bls. 10,