Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 9. júlí 1969 Fullkomið haf- rannsóknarskip á 105 daga ferð Sfér fölva um borð vinnur úr öllum verkdnum EíE-yCiijaivík — HEH □ E'lílt tf'Uilllbomnasta haf- rannsólkuiar'lkip Savátimanna !kom nýlega í heimsckn til Reýkjaivíkur. Þetta nýtlízlku- lega rannsólknarslkip íheitlr Dmitry Mandeleiev. Þag er smíffað í Wismtar í Austur- Þýzikialandi og var hlíeypt af stickikurum í desemtler s. T. Slkipið er í öðrum rannsóikn- arrEÍðangri símuim um Atlants haf og er áætlað, að þessi leiðángjur taki 105 diaga. Reykijiaví'k er fyrsti viðíkomu- staður sikipsins í þessum le.ð- a’ngri, sem hófst í Kalinen- igrad við Eystrasalt 23. júni s. 1. Dmiilry Mendeleev er búið fuClkcmnustru tælkjuim til hviers kionar rannsðkma á haf inu. Stór cg fuóikomin tölva er um fcorð í skipiniu, svo að hægt er ag vinna allar vísinda .legar niðurs’töður um borð í slkipinu sjáClfu. Þá em í skip- inu mijög langdræg senditæld Yfir 25 þúsund hafa synt 200m. 82 sandlaogar bíða eftir fleirí þáfffakendum í 200 metrunum f □ Reykjavík. — HEH. f Fyrstu sex vikurnar, sem samnorræna sundkeppnin hef- ur staðið yfir, hafa alls 25.- 1 333 íslendingar synt 200 metr- 1 ana. Fyrsta athugun á þátt- töku íslendinga í sundkeppn- inni fór fram eftir að hún hafði staðið tvær vikur, en þá höfðu 1 16.000 synt. í sundkeppninni 1 1966 syntu alls 32.620 manns 200 metrana. ^ Eftir sex vikur hafa 12.378 manns synt 200 metrana í Reykjavík og eru það fjörutíu fieiri en syntu þar í allri keppninni 1966. Fimm nýir sundstaðir verða teknir í notkun á næstu dög- um og verður þá synt í alls 82 sundlaugum á landinu. Athugun á þátttöku íslend- inga í samnorraenu sundkeppn- inni sýnir, að þátttaka hefur verið góð það sem af er og má búast við, að þátttakan verði komin upp í 55.500 15. september, er keppninni lýk- ur, náist góð hagnýting sund- lauga utan kaupstaða, þ. e. þeirra sundlauga, sem starf- ræktar eru aðeins yfir hásum- arið. Víða er komin keppni milli hreppa, sýslna, kauptúna og kaupstaða. Sundnefndir eða sundstjórar eru víða mjög virkir, en í nokkrum héruð- Framhald á bls. 11. þanniig að hægt er að senda lupplýsinigar um veður og ann að tf Sovétrílkj anna hvaðan sem er á AtlanitshaÆinu. I ATls starlfa 157 menn um borð í i'annscikíiarskipin'U, 80 manmia áhöfn, en aðrir eru vísinidlamienn og aðstoðanmienn þe.rra. 28 konur enu um borð og enu 10 þeirra vísindlalkonur. 1 Leiðangursst j óri nn heitir Rosstislav Ozmidov, en meðal vísind'aimanrjamia um borð er ejnhver þelklktaSti stærðfræð- ingur Rússa, A. Kolmogórov, sem er meðllimur alkadlemía víðs viegar uim heim oig heims þelklktur fyrir störf sín á sviði stærðfræði. SlkpStjóri á Dmi try Me'ndeleev heitir Mikhail V. Sobolevslky, —■ i | Athugasemd |frá stjórn j sjúkrahússins |á Húsavík I S I I i ! I I ! I □ Vegna athugasemda í blöð um frá hr. Daníel Daníelssyni lækni um læknamálin í Húsa- vík vill stjórn Sjúkrahússins í Húsavík taka fram eftirfarandi: Stjórnin hefir engar upplýsing- ar gefið út á við um læknamál- in í Húsavík, og mun bíða enn um sinn með að gera það, þar sem hún hefir til þessa talið málið snerta málsaðila fyrst og fremst. Hins vegar mun stjórnin að sjálfsögðu birta almenningi um gang mála frá byrjun, hefji læknar eða aðrir frekari skrif um málið. Þó telur stjórnin rétt, að al- menningi sé gerð kunn marg- umrædd reglugerð um störf lækna við Sjúkrahúsið í Húsa- vík, er samin var með aðstoð fulltrúa frá Læknafélagi ís- lands, yfirlækni Sjúkrahússins á Akranesi og framkvæmdar- stjóra Borgarsjúkrahússins, er Landlæknir mæltist til að að- stoðaði stjórnina við gerð henn ar. Síðan var reglugerðin borin undir stjórnarmenn Lækna- félags íslands fyrir milligöngu formanns þess, áður en hún hlaut staðfestingu. Eftir ýtar- lega athugun hjá heilbrigðis- málaráðuneytinu var svo neð- anskráð reglugerð staðfest af ráðherra hinn 11. apríl s.l. starfandi Jæknum við sjúkra- húsið að sjálfsögðu til eftir- breytni. Reglugerð um störf lækna við Sjúkrahúsið í Húsavík. 1. gr. Yfirlæknir sjúkrahússins er formaður læknaliðs þess. Hann hefur réttindi og starfsskyldur samkvæmt sjúkrahúsalögum, en auk þess skal hann skipu- leggja heilbrigðisþjónustu spít- alans og hafa eftirlit með starfs liði, er að henni starfar. Hann tekur við beiðnum um innritun nýrra sjúklinga og stuðlar að hagræðingu í daglegum rekstri. Hann ber ábyrgð á heilbrigðis- þjónustu sjúkrahússins gagn- vart sjúkrahússtjórn. 2. gr. Yf.irlæknir og aðrir læknar, sem ráðnir eru að sjúkrahús- inu, skipa samstarfsnefnd, er sé r,áðgefandi fyrir stjórn sjúkrahússins um allt, er varð- ar læknisþjónustu, samstarf og samhæíingu starfskrafta. Hún skal stuðla að þróun í starfsemi sjúkrahússins, þjónustugæðum, menntup lækna og annara starfsliðs. Samstarfsnefnd ber ábyrgð á því að staðli um lækn isþjónustu sjúkrahúsa, ef sett- ur verður, sé fylgt. Yfirlæknir. er málsvari samstarfsnefndar gagnvart sjúkrahússtjórn. ( 3. gr. Samstarfsnefnd heldur fundi daglega, þegar þess er kostur og ekki sjaldnar en 2—3 í viku. Á þessum fundum verði m.a. fjallað um eftirfarandi atriði: a. Skýrsla um síðust vakt (vaktir) b. Greint sé frá innritun bráðra sjúkdómstilfella í sjúkrasúsið. c. Rætt um sjúkdómsgrein- ingu og meðferð sjúklinga á sjukrahúsinu og ávallt skýrt frá breytingum á meðferð. d. Rædd sérstök sjúkdóms- tilfelli, valin daginn áður eða með lengri fyrirvara. e. Ákvörðun um stundun sjúklinga, þ. á m. hvaða læknir skuli aðallega ann- ast meðferð „akut“ inn- lagðs sjúklings (sjúklinga) frá síðasta fundi nefndar- innar. f. Væntanlegar útskriftir sjúklinga. g. Væntanlegar innritanir sjúklinga. 4. gr. Um verkaskiptingu lækna í sjúkrahúsinu og skiptingu sjúklinga milli lækna fer eftir samkomulagi þeirra og/eða reglum, er sjúkrahússtjórn set- ur, ao fengnum tillögum sam- starfsnefndar. Innritun bráða sjúkdómstilfella og fyrstu með Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.