Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðub'Taðið 9. júlí 1969 friniR að Vígalegur norskur knattspyrnu- maður. leikur landsliðsins var á köflum ágætur og oft á tíð- um lék liðið prýðisknatt- spyrnu, þar til nálgaðist mark Dananna. En þar komum við einnig að veiku hlið liðsins. Skotmennirnir eru af skorn- um skammti a.m.k. voru þeir i Norðmenn telja sér sigurinn vísan □ Eandsleikirnir við Norð- menn og Finna í knattspymu em nú skammt undan. Leikið verður við Norðmenn í Þránd- heimi 21. júlí og við iFinna í Helsinki 24. júlí. Töluverðrar bjartsýni hefur gætt hjá knatt- spymuforystunni um úrslit þessara leikja, það er ekki nema sjálfsagt að vera hóflega bjartsýnn, en of mikil bjart- sýni getur verið varasöm. Leikurinn við danska I. deildar liðið AB, hafði sínar björtu hliðar hvað viðkemur landsliðinu, en óneitanlega einnig dökkar hliðar. Sam- það í þessum leik. Ef hægt er að lagfæra þennan galla verð- m ur sómi að íslenzka liðinu í 1 Þrándheimi og Helsinki. Það § er mikið í húfi fyrir íslenzká knattspyrnu í þessari för. — I Norska blaðið, Arbeiderbladet, fg ræddi lítillega um væntanleg- || an landsleik í vikunni. Norsku m blaðamennirnir eru ekki í ij neinum vafa um sigur Noregs | í þessum leik, og þeir gera. ® einnig kröfur til að sigurinn 9 verði sannfærandi, sérstaklega '8 þar sem Norðmenn eiga að | leika við frægar knattspyrnu- a þjóðir í haust, t. d. Dani. B □ Tíu leikmenn hafa verið valdir í íslenzka unglingalands- liðið í körfuknattleik, sem leikur Iandsleik gegn Dönum í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi annað kvöld. Landsliðs- æfingar hafa stundað fimmtán leikmenn að jafnaði, og er ætl- unin, að þeir, sem ekki eru með í þessum leik, verði með í - síðari landsleiknum, sem fer fram á sama stað næstkomandi föstudag, að lokinni keppnis- ferð danska unglingalandsliðs- ins úti á landi. \ Liðið er þannig skipað; I Jón Sigurðsson Árm. Gunnl. Pálmason ÍR Árni Pálsson ÍR Steinar Ragnarsson, Skgr. Pétur Örn Jónsson Skgr. Magnús Þórðarson Árm. Þorst. Guðnason ÍR Ðjörn Ghristiansen Árm. Haraldur Hauksson Árm. 1 Kjartan Arinbjarnar ÍKF 1 Klukkan 20 annað kvöld, áður en landsleikurinn hefst, verður efnt til keppni milli hinna gömlu keppinauta um toppsætið í 1. deild, ÍR og KR, og má þar vafalaust vænta skemmtilegrar baráttu. Að þeim leik loknum, um kl. 20,45 hefst svo landsleikurinn. OLI B. OG HREIÐAR ÁNÆGÐIR MEÐ LIÐIN □ Þegar ljóst var, hverjir mótherjar íslandsmeistaranna og Bikarmeistaranna 1968 yrðu í Evrópubikarkeppninni 1969—1970, sem sagt er frá annars staðar iá síðunni, höfð um við samband við þjálfara. KR, Óla B. Jónsson, og þjálf ara ÍBV, Hreiðar Ársælsson, og spurðum hvernig þeim lit isf á keppinautana, og keppn ina, sem framundan er hjá þeim. Fara svör þeirra hér á eftir: Óli B. Jónsson, þjálfari KR: Ég er mjlög ánægður með, að við gkyldlum* fá HoQliemdingana sem mótherja í Evríópubiikiarn um. Þeir eru igóðir knatt- spyrmuimenn, og í fremlstu röð í Eivrópu, samt á'lít ég KR bfafia möguieilka á að komast ólfram í 2. uimlflerð keppninn- ar. Þetta verður hörð keppni, og með allt öðnuim blæ, held- ur en eif við hefðum fengið lið á borð við Bentfica, sem Valuia leniti á móiti í fyrra- gumar. Nú verður aiilt kiapp lagt á að gkorta mlörlk, en efklki að reyna að forðagt marka- regn, eins og þá. Einmiitt það, að KR á mögu fll.eikia á ag komast áfrara í feeppninni, gerir þátttölku ofkk ar skemmtilegri. og keppnina meira spennandi, heldiur en etf við hefðum dregizt á móti liði eins og EnigHandi. Þá hefði þetta gieitað oiðig leilkur katt- arrns að músinni, en ég er sannifærður uim að svo verð- ur eklki nú. Hreiðar Ársælsson þjálfari ÍBV: Mén þykir þ’etta vera sfltíemimtiiielglar fróttir, sérstak fllega veigna þess, aQ búlgarsk ir kniattspyrniumenn, einis og reyndlar knattspyrnumenn annarra A.-Evrópuiþjóða, eru svo til óþtelklkit stærð héillend- is, og því verður gaman að kynnast þeim, en ég tel vafa. Frh. á 15. síðu. LEÍKMENN URÐU AÐ ÚTVEGA DÖMARANN! □ Á sunnudaginn mættust Sauðárkrókur og IBlönduós í 3. deild á vellinuni á 'Blöndu ósi. Þag vakti allmikla gremju meðal ieikmannanna, að ekki vorú til staðar neinir starfs; menn, hvorki dómari né línu verðir, þegar leikurinn átti að hefjagt. Fór að dóm- ari fékk'st úr röðum áhorf- enda fyrir tilviljun, og fyrir milligöngu leikmannanna sjálfra. Þanmig mun halfla Verið geng ð frá hnúíliuinium í byrj- um ísiandtemótsins, að KSÍ slkyldi útviega dómlara í seinni úimferð kieppninnar í þessiuirn riðli a. m. k., en af eimhverj- uim ástæðuim hefuiri það far'izt fyrir í þeitlta simm. Það sjá alfliir, ag ófært er að relka slíkt mót, sem ís- Handsmótið í Iknattspyrnu, með því lagi, að leilkmenn verði að ellttast við dómara sjlálif.r, og þar að aulki í raðir áhorlfendia, þvi elkki er að bú- ast við því, að svo heppilega, viHji alffaf ttil að einhvier þeir.ia hafi dómarapróf. Ef aðeins er uim að ræða stök mistck varðlamidi þemnan leik, er auðvitað engin ástæða til að hafla, ifle'iri orð um það, en sé eittlhverit Sklpú'jaigsleysi á þessum hfflutum víðar, hlýt- ur eimhver ábyígur aðiii að verða að grípa í taumana. —«■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.