Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 4
f v f- z- f) .y-; *r i<- -a . , 4 Alþýðublaðið 9. júlí 1969 MINNIS- BLAD Farfuglar — Ferðamenn 12. júlí iliefst vikudvöl í Þórs- mör'k. 17.—25. júlí islumarleytffisferð 1 Lakagíga. Upplýsingar á skrifsöfunni, Lauf- ásvegi 41 milii kl. 3—7 afla virka daga, sítni 24950. Farfuglar. ENN TEKIÐ Á MÓTJ FÉ Kvenfélögin í Hafnarfirði söfn- uðu alls 167 þús. krónum kvöldið sem þau gerðu útrás fyrir Kven- sjúkdómadeáld Landsspítolans. —• Hafnfirðingum, sem enn hafa ekki gefið til dcildarinnar, skal bent á, að tekið er á móti framlögum hjá Etínu Jósefsdóttur á ’bæjarskrifstof- unum og Hrafnhildi Þórðardóttur - • í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Leiðbeiningarstöð 'húsmæðra verð ur lökuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. □ Ferðir um næstu helgi Föstudagskvöld Kjalarferð Karlsdráttur — Fróðárdalir t Laugardag 9 daga hringferð, Þórsmörk, Landmannalaugar, Veiðivötn, Hekla. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. 1 □ Sumarleyfisferðir Ferðafélags íslands í júlí 12.—'20. júlí Hringferð um landið 20.—31. júlí Önnur hringferð um landið. 15.—24 júlí Vesturlandsferð 15.—20. júlí Kjölur — Sprengisandur 15.—24. júlí Landmannaleið — Fjallabaksvegur 15.—23. júlí Hornstrandaferð 22.—31. júlí Lónsöræfi 26.—31. júlí Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn 17.—24. júlí Öræfaferð 24.—31. júlí önnur Öræfaferð Einnig vikudvöl í sæluhúsum félagsins. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. — Póstinum sagt til syndanna □ Austurbæingur kom að máli við blaðið og bað okkur að koma á framfæri kvörtun- um út af bréfberanum, sem ber til hans póstinn. OÞetta er bókamaður og honum var þungt í skapi vegna þeirrar meðferðar, sem blöð og tímarit sæta hjá póstinum, þegar hann kemur með þau í húsið. Hann lét á sínum tíma setja bréfalúgu á útidyrahurðina á íbúðinni, svo að stinga mætti þar inn bréfum og blöðum, sem honum berast í pósti eða á annan hátt, og hefur það verið gert. Hins vegar virðist pósturinn hafa það fyrir reglu að brjóta saman blöð og tíma- rit, hvort sem þess er þörf eða ekki, og troða þeim þannig inn um lúguna. T. d. var Austur- bæingurinn nýlega búinn að fá þrjár blaða- og tímarita- sendingar með skömmu milli- bili og hafði þeim öllum verið troðið tvöföldum inn um lúg- una alveg að þarflausu. Þær hefðu allar komizt inn á eðli- legan hátt. Eitt þessara tíma- rita var Birtingur og er hann í raun og veru alveg eyðilagð- ur. Það er þannig pappír í hon- um að brotið hverfur ekki eft- ir að það er einu sinni komið. Ritið kostar 400 krónur. Hin ritin voru einnig stórskemmd. Sá sem hér átti hlut að máli varpaði fram þeirri spurningu, hvort Póststofan væri ekki skaðabótaskyld, þegar um slík skemmdarverk væri að ræða og kæruleysi um meðferð verð- mæta; í öllu falli bæri því að vanda um við bréfberann og sjá til þess að svona lagað endurtæki sig ekki, Okkur sýnist Austurbæing- urinn hafa lög að mæla, enda er okkur kunnugt um, að svip- að hefur víðar hent en í þess- ari einu íbúð, og þess vegna full ástæða til að kvarta yfir þessu. Fróðlegt væri að heyra, hvað Póststofan hefur að segja um þessa hluti, t. d. hvort það greiðir hlutaðeigendum það tjón sem þeir verða fyrir í til- vikum eins og því sem hér hef- ur verið gert að umræðuefni eða lætur sig engu skipta, hvernig póstinum er skilað til viðtakenda. — G.G. SMURT BRAUD Snittur -- Öl — Gos Opið frá kl. í>. Lokað kl. 23.15 PantiS tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. S. Helgctson hf. Súðarvogi 20 LEGSTEINAR MARGAR GERÐIR ____ SÍMI36177 Við höfum 'víst ekkerf vit á . pólitík, ien við erum alltaf látnar bjarga pólitík sem er komin í strand. Bctrnasagan VERDLAONA KÖTTUR'NN □ Hálfsíðar þröngar buxur éi-u vinsælar á Ítalíu, og nú hefur verið tekið upp á því að rykkja einlitt efni neðan við hnéð, svo eiginlega er þetta ágætt ráð fyrir þær sem eru vaxnar upp [úr síðbuxunum sínum. Það er ekkert fjör lengur, meira að segja pilsin eru hætt að styttast. Ég á erfitt með að isætta mig við þá tilhugsun að það sé atvinnuvegur að vera at- vinnulaus. m Anna érabelgur m vill var !hún of þreytt til að g*eta unnið verðlaunin. En Betu fannst hún bara vera nokkuð spræk. Ó, hvað hún hafði mikinn hjartslátt. Ekki leið á löngu þar til dóm- arárnir komu aftur með alla vega lita miða með sér. Á 'bláa miðanum stóð 1. verðlaun, á græna miðan- um 2. verðlaun og á bláa miðanum 3. verðlaun. En látið ykkur nú ekki verða bylt við. Snotra fékk bláa miðann — fyrstu verðlaun. Hann var nældur á háls- bandið hennar, og þá hýrnaði nú hieldur yfir Betu. Hún varð blóðrjóð í framan og faðmaði Sniotru að sér. Svo gföð Var húh. En sagan er nú ekki öll. Svo voru veitt verðlaun fyrir bezt hirta köttinn. Og Snotra fékik þau laka. Dómararnir sögðust sjá, hvað Snotra væri bæði vel fhirt og greidd, og Beta hlyti að hugsa afskiaplega vel um hana. Þess vegna fengi Snotra líka þessi verðlaun. Var það ekki gaman? Pa'bbi Betu var auðvitað víðstaddur. Hann Var af- skaplega hneykinn af Betu og Snotru. Fyrstu verð- 'laun voru 500 krónur, og pabbi sagði, að Beta ætti skilið að kaupa sér eitthvað f’allegt fyrir helminginn, svo gæti hún keypt körfu 'handa Snotru fyrir afgang peninganna. Aukaverðlaunin voru silfurbikar með Ítalía 69.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.