Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 9. júlí 1969 11 '0 ■’ □ Það munu fáir skilja að lífið sé ekki dans á ;rósum, fyrir Ur'súlu Anders. Hún er ung og falleg, þénar peninga í bunkum og getur ferðast um allan heiminn ef henni býð- ur svo við að horfa. Alltaf er liún umktingd frægum og cliarmerandi mönnum, sem heldur ekki eru alveg aura- lausir. Þetta ætrti nú að vera til ;gleði fyrir Ursúlu, en það ar nú eitthvað aniniað. VandTœð- in staf,a eimmiitt frá allri þiess ari frægð. Árið 1965 var hún í Hong Kong að leikla í kvik mynd á móti franska leilkar- anum Jeain-Paul Bettimomdo og þau urðu óskaplaga ástfaragin. Þá hafði Jean-Paull Verið ham inigjusamlega giiftur Eliode sinni í 15 ár og Ursúla hafði í '10 ár verið eiginlkona ame- ríska leifcarans John Derek, sem hún má þalkka mikinn hliulta; frægðar sinnari Bæði hjónafciöndin fóru út um þúf- ur og Ursúla og Jean-Paul fluttu saman. Þau hafla noklkr um sjnnium talllað um hjóna- band, en ennþá heifur ekikart orðið af gilftingu, því eins cig þau segj'a, „hvað æ.tli við yrð uim hamingjusaimiari þó við færum til prestsims“. En eimmitt núna er eklki afjlt eins og það á að vem. Ursúla er alveg að sttieppa sér alf sfbrýðisemi vegna þess að Belmondo leitour í kvik- mymid raeð Catherine Dene- uve. í þessari mynd tilhieyrir það ag hann verður að feyssa Catherine með jöfnru millli- bili og ólyigmir segjia að það séu — því fhiðiur — elklkl safe leysisttiegir kvlbmyndaikossar. Ursúla er speinnt til hins ýtr astia og valkir yfir hverju fót- máli Biellmondo eins óg haiulk- ar yfir brláð. Til þess að missa nú ekiki af neinu heifur hún leigt hús rétt vig kvilkmynda- svæðið. Betmcndo heifur hvað öftir annað fiuillvissað unnustu sfna um að hann hafi engar breyt ingar á prjónuinum í sam- |§ bandi við framtíg þeinria, en Ursúla trúir ekki einu orði H sem Bierjmoindo segir. Hin htáa granna Ursúl'a með ® hlunianigsJJ'ita háirið, eiins og fa foss niður herðarniar er fædd H í Bern í Sviss 19. marz 1937. 8 Hún gi'ftist John Derek í Las Vegas 1957 og. þ'au fieriðuðlust M um allan ihnöttinn samam. || Ursúla féklk noklfeur fevilk- il myndatilboð en þar sem þau þýddiu að hún yrði að vera. án manns síns í langa tíma, sló 'hún þeim ölluim til .MCðlar En Derelk vildi að feomian hans yrði stjarn'a og í mynd- inni „Emgiin leikiur sér á jól- unum“ ákvað hann a.ð sýna 'heim'mum fegurð Ursúlu, í röð af myndum þar sem hún var í hæsta máta léttklædd John sem er diugttlegiun ljós- mynálari tóllc sjáttifur mynd- irnar og til að aiuglýsa kvik- myndinia seldi Ursúla a.me- ríSfea bttaði'nu „Playboy" þær. Ursúl'a elslfear sport og dýr og er huigimymdaiiík þegar I I I hún þarf að ávaxt.a peninga §S sína. Hún á fjórar syistur, og tvær þeirria heifinr hún ráð.ð g til að veita förstöðu Segrun- 1 ar- og snyrtistofu fyrir karl- g rnenn. „ Það er elkki talið að hún |j hafi milkttia leikhæfileikla, en S útlitið er alveg í lagi. Húm er *» 178 om. há og 60 kílóiuinum. er fallega jafnað á rétta staði. — (ÁB. Þýtt). | fe 25. ÞUSUND Frh. af 6. síðu. um hafa nefndirnar lítið að- hafzt. Náist virk sókn almennings til sundstaða nú um hásumar- ið og viðhaldist mikill áhugi fólks til að reyna sundhæfni sína með því að synda 200 metrana, er ekki ólíklegt, að íslendingar fari með sigur af hólmi í samnorrænu sund- keppninni, en til þess þurfa 55.- 500 íslendingar að sýna það ,þrekvirki‘ að synda 200 metr- ana eins og fyrr segir. Alþýðuþlaðið hvetur hér með þá 32.620 íslendinga, sem enn hafa ekki sypt að „vinna þrekvirkið" á næsta sundstað, þ. e. synda 200 metrana og stuðla að því að „landslið“ 200 metranna 15. septemþer verði skipað 55.500 íslendingum. AXMINSTER býðor kjör við allra hœfi SÍMI 30676 GRENSASVEGI 8 I I INNIHURÐIR Framiiiiii allar perHir af iiiiiriuEi Fullkominn vétaknstir— elröiio jfiruvialua SIGUHUR ELÍA8SUN hf. Aoðbrekku 52 - sími41380 ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í hitaveitulagnir í Fossvogs- bverfL 2. áfanga. Úitboðsgögn ieru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,— króna skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 18. júlí n.k. kl. 11.Ó0 f.'h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAYÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 22485- TIL SÖLU vegna brottflutnings iijónarúm með nátt- borðum og snyrtiborði úr gullálmi, sjónvarp í skáp- saumavél Pfaff 261 í skáp, gólfteppi, 2ja manna svefnsófi o.fl. Einnig til sölu 6 manna Rambler 'bifreið, árg. ‘64, í góðu standi. — Upplýsingar í Skalftahlíð 7, efri bæð. Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni Ríkisútvarpsins dag's. 30, júní 1969 úrskurðast hér með, að lögtök fyr- ir ógreiddum afnotagjöldum bljóðvarps- og sjónvarpstækja fara fram að átta dögum liðn um frá birtingu úrskurðar þessa. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 3. júlí 1969.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.