Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.07.1969, Blaðsíða 8
6 Alþýðublaðið 9. júli 1969 Unnið að 25 mínútna kvikmynd um fslenika hesiinn □ „Það eru ekki til tölt- hestar nema á fimm stöðum í heiminum, eitt kyn í Norð- ur-Ameríku, annað í Suður- Ameríku, Mongólíu, Suður- Afríku og hérna á Islandi. Tölthestar voru ,notaðir alls- staðar í Evrópu áður ,en veg- ir voru lagðir, og inú er ekki hægt ,að ná tölti úr neinu hestakyni nema þessum fimm“. Þessi orð lét Patleir Behr- ens, hestamaður og teiikniari, falMa er blaðamiaðiur s'ait yfir fcaiffiboCila á Mokika, ásatmt boiniumj Þrándi Thóroddsen og Milkaiel M'agnússyni, eða öðriu mafni Bruoe M dchall. Þe r þremen'ningar eru að talka kviCkmynd í litum um íslenzfca hiestinin, aðaíHegia um skeið og tölt, sem er einlkenn a-ndi fyrir þessa hesta. —< Eriuð þið byirjaðlr að italka myndin'a? — Já, við fóruim um hiefig- ina upp á Mosflellisheiði og my'nduiðuim, stóð oig þ. m„ gang folalda, en það má sjlá það ítrax á þeim, hvort þaiu hafa upplag til að Verða, gæði'mgar. Við fórum liíka í gær upp í Heiðtmöiik cig tókum myndir af gæðingum. — Við nnjitum ómissandi hjlállpiar Friðþjótfs Þorlkelsson ar, v ð að finna igóða hesta til að sýma, bætti Peter við. Þarna sýnidlu fimm mienn og 'ko’nur: Jóíhann Friðrilksson, Magnús Guðmiundsson, Giuð- rún Jchannsdóittir, Aðal- steinm Aðalste.nsson og Sig- urfinnur Þorsteinsson, en hann sýnidi Núp frá Kir'kju- hæ, sem hliauit fyrstu verð- hv ^uatökxunennirr sen og Mikael Magnúss* laun í góðhest.akeppni Fáks um hvítiasumriiuna. — Oig hvað um framhald kvilkmy ndatökiuinmar ? — Við fönum norður í land í v.kulokin. segir Þrándur, á r Islenzkur Þjóðvi Hýskipan iðnfræðslumála Nýjar námsleiðir - nýtt námsefni Hér birtist síðari grein Sig- hvatar Björgvinssonar, full- trúa hjá iðnfræðsluráði, um nýskipan iðnfæðslumála. Þar er einkum fjallað um nýja iðn- fræðsluskóla og það framtíðar- skipulag í málefnum iðn- menntunarinnar, sem stefnt er VERKNÁMSSKÓLAR IÐNAÐARINS Með ákvæðinu um verknáms- skóla í lögum og reglugerð um iðnfræðslu er lagt út á nýja braut í iðnmenntun á íslandi. Um markmið verknámsskól- anna segir í reglugerð, að þeir skuli veita fræðslu, bóklega og verklega, um undirstöðuatriði iðnaðarstarfa og skal kennslan miða að því, að nemendur öðl- ist staðgóða þekkingu á vélum og verkfærum, sem um er að tefla, ásamt efni því, sem unnið er úr. Starfstími verknámsskólanna er frá 1. september til 31. maí eða 32 kennsluvikur að við- bættum prófum og skal náms- tíma skipt sem næst að jöfnu milli bóknáms og verknáms. Verknámsskólarnir eru dagskól- ar og kennslustundafjöldi á viku 44 stundir. Fyrst um sinn verða verk- námsskólarnir aðeins eins vetr- ar skólar enda þótt fyrirhuguð sé lenging þeirra í framtíðinni. INNTÖKUSKILYRÐI VERKNÁMSSKÓLA i Inntökuskilyrði verknáms- skólanna eru í meginatriðum þau sömu og í almenna iðn- skóla, — þ. e. að nemendur séu orðnir 15 ára gamlir og hafi lokið miðskólaprófi. Þó er eitt atriði sem skilur mjög á milli iðpskóla og verknámsskóla í þessu sambandi, en það er, að nemendur verknámsskólans þurfa ekki að vera á námssamn- ingi hjá iðnmeistará, — til þess er raunar alls ekki ætlazt, enda þótt það sé að sjálfsögðu heim- ilt. Nemendur verknámsskól- anna teljast því í flestum til- fellum ekki iðnnemar og eng- in skylda hvílir á þeim að hefja iðnnám eftir skólaveruna. Fari þeir hins vegar á námssamning hjá meistara að loknum verk- námsskólanum, kemur skóla- veran þeim til góða bæði í bók- legu og verklegu námi. Verður nánar fjallað um þau atriði síð- ar í þessari grein. SKIPULAG VERK- NÁMSSKÓLANNA í Fulla áherzlu ber að leggja á það, að verknámsskólarnir eru sjálfstæðir skólar og alls ekki fagskólar fyrir ákveðnar iðngreinir. Þeir veita almenna undirstöðuþekkingu í verkhátt- um og meðferð véla og tækja, sem eru sameiginleg hópi skyldra iðngreina, og eru því skólar fyrir alia þá, sem hyggj- ast leggja stund á iðnaðarstörf hvort sem um er að ræða ung- linga, sem stefna að því að verða faglærðir iðnaðarmenn eða ófaglært starfsfólk með nokkra starfsmenntun. Ung- lingur, sem'ætlar að nema á- kveðna iðngrein og innritast í verknámsskóla fær því ekki kennslu þar, sem miðast við sérkröfur þeirrar iðngreinar Hér er fyrsti verknámsskóli eftir norskri fyrirmyn< unni í Reyítjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.