Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1952, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.12.1952, Blaðsíða 4
úr því, að hann hefði verið skrifaður fyrir sel, sera hann kannaðist ekki við að hafa 'tekið; það voru: et Par Seler (axlabönd). Annar kannaðist ekki við Hægter (krókapör), sem hann átti að hafa tekið. Staupasala var þá í öllum búðum og tíðkaðist mik- ið. Venjulegast keyptu menn „kvart“-pela. Hálfpeli var líka oft key])tur, og sá ég engan hika við að drekka hann út í einu. Eigi allsjaldan sá ég menn drekka pela í einu, og einu sinni sá ég sjómann einn renna út hálfpotli. og man ég, að mér blöfkraði sú sjón. Það var mikið þarfaverk, þegar það var hannað að selja og gefa staup í búðum. Auk hrennivíns var einkum selt romm, extrakt og kirsuberiabrennivín (alltaf kallað kisa). Að drekka í einu pela eða iafnvel hálf- pott af ..kisu“, þótti lítið kraftaverk. Það hótti smán að hjóða minna en pelamál af henni. Extrakt, „est- rass“. var líka drukkin í nelatali. Ö1 hekktist há varla á H"ckum, en var drukkið á knæpunni úr tunnum í ölkollum. Eins og lítið var gert til þess að lokka viðskinta- menn inn í húðina. eins var ekki mikið haff við há í hrð'nni. henar heir komu til að verzla. TTmhúða- pannír var ekki srefinn, nema stúlkum. Ofr hað helzt þeim af heldra tæginu. osr utan um léreft aðallerra. Umhúðir urðu menn vfirleitt að hafa með sér ^íálf- ir: hn voru v'ðast aefnir smánokar undir rúsínur eða annað hess háftar íí minni húð límdum við húshóndi minn hppsa noka siálfir). S'aldan var aefinn tanni í flösku, heldur papnír. sem vafinn var í stútinn. Sveita- menn hurftu hess s’aldan við, bví að heir hnfðu ekki annað "las en ferðanetann. en heir hnfðu kúta. og var spvta :afnan til reiðu. hæði til að búa um divik- ann o" aðalnnið. sem annaðhvort var á öðrum botn- inum eða á miðri bumbunni. T húðunum var há verzlað með alla skapaða hluti milli himins nor iarðar. Þá voru engar sérverzlanir. Þó var ekki mikið að gera daglena. nema vissa tíma árs: í þorrakomu. þegar vermenn komu að úr öllnm átt- um. í lokin — há var vennilega mikið ..fvllirí“ og ólmti — um Tónsmessulevti, um lestirnar — sem stóðn hæst frá S.—TÖ. iúní — og um réttalevtið á hansfin. Þessa á milli var lítið að gera. í heim tóm- stnndum höfðu há héðarsveinar fhá var stúlka hvergi í Tv'ðT vm'-an starfa til þess að gera afgreiðHuna fliótari, þegar ös var, svo sem vigta af hellulit í pund. og tilsvarandi af vitriol og hlásteini, vigta an'h'n niður í lóð og búa um í bréfum, — var svo beðið um eitt anilínsbréf, — telia af saum 50 og 100 af ..tú-tommu“ og „trei-tommu.“ Þessi tala var látin í sérstakan pakka, og einn nagli rekinn í gegnum 1Í6 hvern enda til þess að halda pakkanum saman; vigta silkitvinna í dokkur o.s.frv. Þær vörur, sem þá fluttust, eru flestar hinar sömu, sem seldar eru enn þann dag í dag. Þó vil ég nefna tvær vörutegundir, sem munu vera horfnar alveg nú, en þá seldust mikið af. Onnur var nokkurs konar kaffi- hætir og kölluð malað kaffi. Af því tóku bændur mik- ið og fluttu heim í stórum skjóðum. Það hvarf alveg, þegar „export“-kaffið kom til sögunnar nokkrum árum seinna. — Hin vörutegundin var skorið neftó- bak, svo kallað „Snör.“ Það fluttist í pundsbögglum og var jafnan hálfblautt. Hvorug þessi vörutegund var, að minni hyggju, ,,príma“-vara, og því lítil eftir- siá í beim. Hins vegar var langt frá, að þá flvttust hingað þær vörutegundir, sem nú eru alveg algengar — ég tala nú ekki um þær, sein síðan hafa komið upn, — svo iafnvel útgengilegustu vörutegundir voru ekki til. Þannig minnist ég bess ekki, að epli væru á boðstólum fvr en Askam nokkur hestakaupmaður fór að verzla með bau, rétt eftir 1870, og þá fóru appel- sínur að flvtiast líka, en perur smakkaði ég áreiðan- lega aldrei í uppvexti mínum. Svo holl og áflræt fæða sem haframiö] er, var bá ekki flutt hineað. að minnsta kosti er bað víst. að ég smakkaði aldrei haframiöU- graut í æsku minni. En aHnr á móti fluttist há mikið af svokölluðu „svartabrauði“; bað var kallað bræla- brauð. hví að sagt var, að það væri eiminais búið til í Danmiirku handa fönflrum þar. — Niðursoðin malvæli bekktust bá vaflla, að minnsta kosti voru þau ekki til í minni húð. TJtlend hefðarkona, sem mestan aldur sinn dvaldi í stórborgum heimsins, sagði mér nýlega (1913). að hægt værj að fá hér veniulepra allt, fem maður vildi. hún saknaði ekki neins af því. sem hún væri vön við. Hún hefði sagt eitthvað annað, ef hún hefði átf hér heima um 1870. Eins og áður er á vikið, var peningaverzlun þá sama sem engin; menn fengu þá ekki peninga fvrir vöru sína. Peningamvnlin, sem há gilti, var talin í dölum. mörkum og skildingum. Gull og seðlar bekkt- ust há ekki. heldur einungis silfur og kopar. Hálf- skildingar og einskildingar voru úr kopar, en önnur mynt úr silfri. Þær voru: túskildingur, fírsskildingur, þá kom áttskildingur. Eigi veit ég hvernig á því stóð, að áttskildingar voru, eftir því sem mig fastlega minn- ir, allaiafna svo slitnir á báðum hliðum, að veniu- lega sást ekki konungsmvndin eða verðteiknið; hið sama gilti líka rígsortið (24 skildinga). Líklega hafa þessar mynttegundir ekki verið endurnýiaðar eins oft og hinar, ef þetta er ekki misminni mitt. Þá var markið (33 aurar), hálfur dalur, ríkisdalur og spesía. Spesí- an var stór, ljómandi fagur silfurpeningur, enda sæld- FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.