Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1952, Page 30

Frjáls verslun - 01.12.1952, Page 30
ÍÐNSÝNINGIN sýndi það glögglega, að Heykjavík á marga listamenn, sem færir eru um að teikna og setja upp alls kon- ar sýningar, bæði innanhúss og í sýning- argluggum verzlana. Mátti því búast við glæsilegum árangri af samkeppni þeirri, sem lélag íslenzkra iðnrekenda og Sam- band smásöluverzlana efndi til í nóvem- bermánuði. Veitt voru þrenn verðlaun, í þrem flokkum, fyrir beztu útstillingar, Var þetta gert til þess að örfa sölu á ís- lenzkum iðnaðarvörum. Þátttaka var frem- ur lítil og aðcins nokkrar verzlanir sýndu, að þær geta fýnt vörur eins vel og á Iðn- sýningunni og jafnvel belur. Ég fór víða um borgina þessa viku, at- hugaði sýningarglugga verzlana og varð undrandi yfir að sjá, hve margir sýning- argluggar voru illa notaðir. FRJÁLS VERZLUN hefur iðulega bent á ýmislegt viðvíkiandi úístillingu í sýn- ingargluggum og á hvern hátt betur mætti fara án mikils kostnaðar. Enn á ný viljum við hvetja alla verzl- unarmenn til þess að skreyta alla glugga og verzlanir sínar, og má til þess nota jólagreni, jólasveina, jólaljós og alls kon- ar skrautljós, svo að fátt eitt sé nefnt. Verzlunarmenn, verum samtaka og segjum, að í ár skulum við gera eitthvað reglulega fallegt, skreyta verzlanir okkar innanhúss og utan og láta borgina okkar vera í jólabúningi allan desembermánuð. Gleðjum sjálfa okkur og gleðjum aðra, látum alla komast í iólaskan. Sveinbjörn Árnason. VcrðlaunaKluKKÍ, kertaútstiilinK, frá Svíþjóð. Einkunnarorð þessa tflu°'rra eru: ,MI»egar tendra skal jólaljósin.“ Utanhússkreyting: frá Selfridge’s, einu frægasta verzlunarliúsi Lundúna- borgar. Ueikfantfaffluggi frá París.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.