Frjáls verslun - 01.12.1952, Page 38
á hinum ýmsu launa-flokkum, og hefur í því sambandi
sérstaklega verið tekið tillit til lægstu flokkanna.
Talsverðar umræður urðu um samningsuppkastið,
sem að lokum var samþykkt með smávægilegum
breytingum.
í lok fundarins var samþykkt tillaga þess efnis, að
kosin yrði þriggja manna nefnd til að athuga mögu-
leika á stofnun lífeyrissjóðs fyrir verzlunarfólk.
Flutningsmenn þessarar tillögu voru fngvar N. Páls-
son, Einar Elíasson og Gunnlaugur P. Briem. Fylgdi
Ingvar henni úr hlaði með nokkrum orðum. í nefnd-
ina voru kosnir: Ingvar N. Pálsson, Böðvar Péturs-
son og Þorsteinn Pétursson.
Dœrradvöl.
Vfsið jólasveininnm stytztu leiðina að jólaffrautnum.
Lausn á þrautinni:
„Skerpið athyglina" á bls. 139.
c- -3, Skálin er frábrugðin í lögun.
c- -6, Skóbandið á vinstra fæti er einfalt.
B— -3, Armbandið þrísett.
B— -1, Vantar eina dós í hilluna.
A— -2, Skugginn af hattinum er öðruvísi.
B— -8, Vantar einn tein í hjólið.
A— -5, Sæti kerrunnar er lengra.
B— -5, Aurbrettið styttra.
150
DÆGRADVÖL.
AuÖveld reikningsþraut.
i
i
Strax í skóla, aðeins 7 ára gamall, var hinn
mikli, þýzki stærðfræðingur Gauss mjög duglegur
í reikningi — mun duglegri en kennari hans hélt,
cnda þótt þessi gáfaði nemandi hefði nær alltaf
reiknað dæmin löngu á undan öðrum drengjum
í bekknum. — Dag nokkurn var kennarinn venju-
fremur þreyltur og vildi sitjast niður og hvíla sig
stundarkorn, en fyrst varð hann að fá Gauss litla
í hendur verkefni til úrlausnar. Lét hann Gauss
hafa það verkefni að leggja saman allar tölurnar
frá 1 upp í 100. — Kennarinn varð ekki lítið undr-
andi, þegar stráksi nokkrum sekúndum síðar kom
til hans með rétta úrlausn.
Geturðu fundið út hvernig Gauss fór að leysa
þrautina á svona skömmum tíma?
Svar á næstu síSu.
Maður nokkur afþakkaði áfengan drykk, er hús-
bóndinn bauð gestunum, með eftirfarandi orðum:
„Ekki meira fyrir mig, þakka þér fyrir! Konan mín
þyrfti þá að aka bílnum heim, og þú veizt hvað það
er hættulegt!“
•
Ef þú þorir ekki aS vona, elskar þú ekki.
BARBAULD.
•
1 samræðum við annan mann: „Mér leið mjög vel
í morgun, unz ég vaknaði . . .“
FrœgS, auSœfi og heiSur! Hvers virSi eruS þiS viS
hliS ástarinnar.
POPE.
Kona, sem slœr eiginmann sinn, verSur hraust og
heilsugóS.
PÓLSKUR MÁLSHÁTTUR.
FRJÁLS VERZLUN