Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1952, Side 39

Frjáls verslun - 01.12.1952, Side 39
EVRÓPUHERINN 1. jLautf uíí v».du »»afa herinn. Stofnun vœntanlegs Evrópuhers veldur miklum ógreiningi meðal þátttökuþjóðanna. Þýzkur skop- teiknari lýsir honum lítillega í meðfylgjandi myndum. 4. Þjóðverjar búast við skítverkummi 5. Rússar vona, að lierinn berjist innbyrðis. ERUM VIÐ VANDANUM VAXIN? Framh. af bls. 113. annars. Við eigum ekki að starblína á þau atriðin, sem eitthvað ber á milli um, heldur að hafa í hug allt hitt, sem er okkur sameiginlegt. Við eigum að gleðjast yfir velgengni náung- ans, en ekki öfundast við hann. Við eigum fyrst að gera kröfur til okkar sjálfra, áður en við stefnum þeim á hendur öðrum. Það sem okkur ríður mest á er, að hugar- farsbreyting verði með þjoðinni, að í stað sundurlyndis komi samheldnin. Við verðum að gera okkur ljóst, að það verður enginn til þess að leysa vandrœði okkar nema við sjálf- ir, og það getum við, ef við berum gœfu til þess að standa öll saman og slá skjaldborg um frelsi og velferð þjóðarinnar. Þá verðum við vandanum vaxin. Svör við reikningsþraut á bls. 150. Svar viS reikningsþraut á bls. 150. Stærðfræðingurinn Gauss sá strax, að hægt var að raða saman tölunum frá 1 til 100 þannig: 1 + 100, 2 + 99, 3+98, 4+97 o.s.frv., og að útkoman fyrir hverja samstæðu var 101. Þar sem það eru nákvæm- lega 50 slíkar samstæður, gat hann auðveldlega leyst verkefnið, aðeins með því að margfalda 101 með 50 — og niðurstaðan var alveg rétt: 5050. Ljósmynd á bls. 120 var tckin aí Hans Mnlinbcrg. Forsíðumyndin var tekin af ólafi K. Mapnússyni um borð í ,,Gullfaxa“ á Beykíavíkurfluffvelli 25. janúar 1951. Með Eisen- hower á myndinni er Kristín Snæhólm, flugfreyja lijá FIuk- félagi íslands. ■y OJ MJ/C /ó€ei or/ //.//c/iúrió////.. FRIÁLS VERZLUN PRJÁLS. V E RJ?LUN 151

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.