Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1971, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.01.1971, Blaðsíða 40
40 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 1 1971 VERZLUN - ÞJONUSTA Hvenær verður bílum vísað af VERZLUARRÁÐ ÍSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaup- sýslumanna og fyrirtækja. Til- gangur þess er að vinna að sam- eiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efnahagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð íslands, Laufásvegi 36, Reykjavík. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, sími 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Gerum sjónvarpsauglýsingar. Sérmenntaðir menn. Fullkomið kvikmyndastúdíó. Vífojá - ktifanijrujacjerd' Sími 41550. Alhliða efnalaugaþjónusta. Milliganga um fataviðgerðir, kúnststopp, skóviðgerðir og þvott fyrir GRÝTU. Efnalaugin PRESSAN, Grensásvegi 50, Reykjavík. Sími 31311. Veizlumatur, heitur og kaldur, fyrir stærri og minni veizlur, sendur hvert sem er um höfuð- borgarsvæðið. Vöruval og vörugæði. Næg bílastæði. Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45-47, Reykjavík. Sími 35645. 998trlkiitu66 i Reykjavík? Einhvern tima í framtíðinni, væntanlega áður en fjölmörg ár líða, verða Austurstræti, Bankastræti og Laugavegur upp að Hlemmtorgi, þar sem heita má að séu samifelldar raðir verzlana beggja megin, lokaðar bílaumferð, eins og þegar mest er um að vera fyr- ir jólin. Þá verður aðeins leyft að aka þar um bílum með vör- ur til verzlana og frá þeim á afmörkuðum tímum, en gang- andi fólki hins vegar leyft að spranga um þær þvers og kruss á verzlunartíma a.m.k. Þá má isegja, að þessi hálfs annars kílómetra leið verði á borð við Strþget í Kaupmannahöfn, ,,Strikið“, sem allir íslendingar komnir til vits og ára þekkja af eigin raun eða afspurn. Og sannast sagna, verður ,,Strikið“ í Reykjavík furðu líkt hinu danska. A.m.k. gefur ýmislegt tilefni til að ætla það. En von,- andi finnst þó eitthvert annað og hæfilegra nafn, þegar þar að kemur. Á leiðinni frá Morgunblaðs- húsinu upp á Hlemmtorg má segja að séu verzlanir af hvers Vestari endinn — séð frá Morgublaðshúsinu, | ^2 ét* * m ■>»*** ■ | | | r ■?****0 ■ 1 Li

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.