Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Side 14

Frjáls verslun - 01.12.1971, Side 14
Framkvæmd aðalstjórnar í Reykjavík er í höndum lög- reglustjórans í Reykjavík í gegnum aðalstjórn Almanna- varna ríkisins. Reykjavíkurlögreglan mun taka að sér stjórn og samræm- ingu á flutningakerfinu til sjúkrahúsanna í Reykjavík en flutningarnir verða fram- kvæmdir af varnarliðinu og is- lenzkum aðilum. Þegar sam- band hefur verið haft við yf- irstjórn lögreglunnar í ná- grannakaupstöðum og slökkvi- lið í Reykjavík, verður komið upp tveim stjórnstöðvum í lög- reglubifreiðum á mótum Kringiumýrarbrautar og Reykjanesbrautar, og Reykja- nesbrautar og Mikiubrautar. Verður þeim falið ásamt ein- stökum lögreglumönnum á öðr- um gatnamótum að stjórna ferðum flutningabíla til sjúkra- húsanna samkvæmt upplýsing- um, sem berast frá Keflavikur- flugvelii tii aðalstjórnar í Reykjavík. í skýrslunni er tekið fram, að þegar ákvörðun sé tekin um hvert biíreið eigi að fara með sjúKiingana skuii sérstakiega beina sKornum, mörðum o. þ. h. á Borgarspítalann, brennd- um og innvortis særðum á Landsspítaiann og beinbrotnum og öðrum minna særðum á Landakotsspítala. Fimm menn úr Slökkviliði Reykjavikur eiga að fara á hvert sjúkrahús- anna þriggja og vera þar til að- stoðar við móttöku sjúklinga. Sjúkrahúsin munu fá fyrir- mæli um að taka til staría samkvæmt skipulagi um mót- töku fólks, sem slasast í fjölda- slysum á sjúkrahúsum og hafa Almannavarnir þegar gert slíkt skipulag fyrir Landsspítalann. Fyrirhugað er, að Almanna- varnir geri skipulag um við- brögð við hópslysum, er verða kunna á Reykjavíkurflugvelli. ALLT TIL ÚTGERÐAR Verzlun 0. Ellingsen hf. Elsta 09 stærsta veiðarfæraverzluit landsins. Símefiti ELLINGSEN, Reykjavík. VEITINGASTAÐIR, HÓTEL, VEITIN G AMENN Höfum fyrirliggjandi í stórum umbúðum eftir- taldar vörur: Sultu, ávaxtahlaup, marmelaði, saftir, matarlit, mayones, remoladesósu, sósulit, ediksýru, tómatsósu, íssósur, búðinga, kryddvörur. VALUR vandar vörurnar. Sendum um Iand allt. Efnagerðin VALUR KÁRSNESBRAUT 24, KÓPAVOGI. SÍMI 40795. VIÐ EIGUM HOSGÖGN í IBOÐINA. * AUGSÝN HF. HÚ SGAGN A VERZLUN, STRANDGÖTU 7, AKUREYRI. SÍMAR 96-21690—21790. 12 FV 12 1971

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.