Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Side 55

Frjáls verslun - 01.12.1971, Side 55
oamskipti við einu og sömu auglýsingastofuna í 25 ár eða lengur. Einn meiriháttar fram- leiðandi í Bandaríkjunum varð að skipta um auglýsingastofu eftir 15 ára samstarf. Breyting- in ein kostaði framleiðandann um 75 þúsund dollara, varlega reiknað. Það tekur auglýsinga- stofu eitt til tvö ár að átta sig til fulls á þörfum nýs viðskipta- vinar, nýjum varningi og nýj- um markaði. Þegar auglýsinga- stofan hefur orðið fulla þekk- ingu á starfsemi viðskiptavinar síns, þá er mun auðveldara og ódýrara að reyna að fá nýtt — og væntanlega hæfara — fólk til að fara með auglýsingaféð en að skipta um auglýsinga- stofu. Ef þú ert óánægður með starf auglýsingastofunnar, þá er rétt að láta óánægju í ljós og ræða málin — finna út, hvað hefur farið úrskeiðis, og hvað ber á milli. Ef slíkar viðræður bera ekki árangur, þá er rétt að leita að nýjum viðskiptavini. í framleiðslufyrirtækjum eru sölu- og markaðsmálin við- kvæmust, og mesta álagið hvíl- ir á þeim, sem eru ábyrgir fyrir sölu og auglvsingum. Slíkir menn verða að hafa stáltaugar þepar illa árar, því ekkert er auðveldara fvrir forstiórann en að skella allri skuldinni á þá. Ekki er álagið minna hiá aug- lýsineastotunum, sem lifa í sí- felldum ótta um að missa við- skintavini sína. Meðalstórf. aug- lýsinPafvrirtæki í Bandaríkiun- um befur um 84 starfSmenn og ráðskast með 1 V/i millión Dunda á ári fvrir viðskintavini sína. Af bessari UDDhæð fær auglvs- ingastnfan í bi’úttót.pkiur 185 þúsund nund. en gr-píðir í laun og annan knstnað ]75Ann Dund, bannig að á<róði er 9.500 pund. Fæst.ar auglýsingastofur hafa varasjóði. \ ' T 'I'I.-Tf n-c rr>Trx'Ti\.T\: riyj av«t,Attttr ftöt.mtðt.a Mestur hiuti tekna auglvs- in»astofu kpmur fram sem af- sláttnr. venjulegast 15%, frá daehlöð"m. tímarit.um, sión- varni. útvarni ng beim, sem annast útiaufflýsingar. Þar sem auo'Tfrqingastnfnrnar eru emu að’iarnir. sem fá slíkan afstátt, verða bær að ábvraiast greiðslu alh'a reikninga. Stnndum geta auglvsinffast.ofurnarlent í mikl- um greiðqiuvandræðum. ef fvr- irtæki stendur ekki við sínar skuldbindingar. Það kemur því oft fyrir, að auglýsingastofur verði gjaldþrota vegna erfið- leika hjá framleiðslufyrirtækj- um. Einnig getur það riðið aug- lýsingastofu að fullu, ef stór viðskiptavinur ákveður mjög skyndilega að skipta um aug- lýsingastofu. Yfirleitt þarf að segja slíkum samningum upp með þriggja eða sex mánaða fyrirvara, en sum fyrirtæki áskilja sér rétt til að skipta með sólarhrings fyrirvara. ÓTTINN Því er ekki að levna, að ót.t- inn er mikill gerandi í við- skÍDtalífinu — hinn nagandi ótti við að missa góðan við- skintavin. Sumir telja hæfileg- an ótta bezta hvatarm. en aðrir beuda á augliósar takmai-kanir: Dálítill ótt.i rekuv fólk áfram, en ekki endiiega í réttar áttir — og hann eykur svo sannar- leea hrPttuna á mistökum. Of mikjll ótt.i veldur bví. að menn hlauDá ur éinu í ánnað. evð- andi meiri tíma í að forðast hugsanleg mistnk en gera eitt- hvað að gaani. Ót.ti getur leitt t.il bess. að fólk annaðhvort levsir af hendi einskis verða vinnu. lofandi bót og betrun, eða bað eefst unn við tiltölu- leea auðleyst verkefni. ÞARFLAUS MILLITJÐUR Nú kvnnu einhveriir að snvrja. hvort auglvsinPastnfur séu ekVi með nlhi harflaus mitliTiður. Að siálfqnvðu bafa stnrfvrirtæVi prlerirtiq sptt unn piein pucrlvqinpadeildir AA ölTu samanlnoðu er hn t.ah'ð mikTu .qVvncpmTpcrra pð skinta ■'7,"ð puglvcingpstnfu heldur pn l’áða ser.qtaka menn t.il að siá um anelvsinparnpr. pptt.a er svo sérhpeft, svið. Ef fvrirtæki tekst. að ná í verulePa pott félk á bessu qv’ði. er hætt V'"ð pð hví þvki lít.ið snennandi til lenPdar að plíma við snmu vandamálin — áhueinn hirerfur, ng senni- TpPa knmp fliótt PÍrnilpgrj f.il- bnð frá riðrnm. pf viðVnmandÍ hafa gert athyglisverðar aug- lýsingar. V4R40ÖM TTFn*\TTM TTéj- á pftir eru ri»mi um það. hvernig viðskintavinur anplvsingastofu á helzt ekki að hevða sér: Láttu í Ijós þá skoðun, að auglýsingar aðalkeppinautarins séu miklu betri en þínar. Aug- lýsingamennirnir eru kannski svo hógværir eða skelkaðir, að þeir benda ekki á, að fyrir tveimur árum hafnaðir þú með fyrirlitningu sams konar hug- myndum og þér finnst núna svo mikið til um. Segðu með döprum tón, að þú sjáir aldrei neinar ferskar hugmyndir hjá auglýsingastof- unni. Það eru býsna margir, sem ekki skynja góða hug- mynd fyrr en hún hefur verið útfærð af öðrum. Slagorð keppinautarins hljóma því bet- ur og verða því áhrifaríkari sem þau sjást eða heyrast oftar — eða eftir að hann hefur eytt nokkrum tugum eða hundruð- um þúsunda til að gera slag- orði.ð virkt. Hvernig heldur þú að keppinautar þínir litu á þitt slagorð eða auglýsingar _al- mennt, ef þú hefðir eytt álíka upphæðum til að ná athygli neytandans? Segðu auglýsingastofunni þinni, að- þú- hafir fengið sér- staklega áhrifaríkt sölubréf frá keppinaut — en þú getir ekki sýnt það — bréfið sé í athug- un hjá forstjóranum. Slíkt veldur taugatruflun. Segðu, að einn af þínum allra beztu vinum sé framkvæmda- stjóri auglýsingastofunnar, sem mest slær um sig núna. Þú hlýtur að koma öllum úr jafn- vægi með þeim tíðindum. Ef þig langar verulega mikið til að sjá auglýsingamennina engjast sundur og saman, þá segðu að loknum löngum fundi: „Getið þið ekki sýnt mér eitt- hvað meira, ég var að fá smá áliuga.“ Leggðu þig allan fram við að reyna að ná út úr auglýs- ingastofunni meiri vinnu en framlag þitt gefur tilefni til. Bráðlega verða þeir svo hrædd- ir um að stórtapa á verkinu, að þeir hætta að hugsa um, hvort auglýsingar þínar skili jákvæð- um árangri eða ekki. HEILLAV^TNUEGAR REGLUR Ef gaenkvæmt traust á að ríkja milli auglýsanda og aug- lvsinpastofu er pott að hafa efth'farandi atriði í huPa: 1. Crerðu nákvæina grein fvrir bróunarmöguleikum fvrir- tækisins. Ef hú veizt helztu markmið fvrjrtækisins í ná- inni framtíð, er mun auð- FV 12 1971 53

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.