Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Síða 62

Frjáls verslun - 01.12.1971, Síða 62
ÞETTA ER ÞJONtlSTA Við gerum tollskýrslur og leggjum þær inn til tollmeðferSar. Ef þess er óskaS leysum viS vöruna út úr tolli. ViS getum líka sent hana heim. ViS önnumst pakka og vörusendingar til útlanda. ViS pökkum, sækjum og sendum. ViS ljósritum. Avallt viS hendina í Tollhúsinu aS Tryggvagötu 19. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Símar: 13025, 14025 SKÖR Á ALLA FJÖL- SKYLDUNA. ♦ Skóverzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar h.f., Háalcitisbraut 58-60. Icelandic imports Nýlega- lauk í Bandaríkjun- um söluherferð á vegum Ice>- landic Imports og er hún talin hafa borið mjög góðan árang- ur. Fyrirtækið stofnaði til ís- landsdaga í samvinnu við stór verzlunarhús í 10 borgum, á tímabilinu 8. september til 15. október. Sýndar voru vörur frá 15 fyrirtækjum. aðallega fatn- aðarvörur en einnig keramik, silfur, skinnavörur og fleira. Loftleiðir kynntu starfsemi sina. Sýndar voru landkynning- armyndir og íslenzk tónlist leik- in. Fulltrúar frá íslenzka sendi- ráðinu í Washington og am- bassadorsskrifstofunni hjá Sam- einuðu þjóðunum voru við- staddir. Allmargir íslendingar fóru utan til þátttöku í íslands- deginum, sýningarstúlkur und- ir stjórn Pálínu Jónmundsdótt- ur, flugfreyjur frá Loftleiðum, Jens Guðjónsson, silfursmiður og fulltrúar íslenzkra útflutn- ingsaðila þ.á.m. Bjarni Björns- son, Þórhallur Arason, Páll Gústavsson og Ari Vigfússon, en Thomas Holton annaðist skipulagningu af hálfu Iceland- ic Imports. 00 FV 12 1971

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.