Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.12.1971, Blaðsíða 68
Frá ritstjórn Oábyrgir ráðherrar - handa- hófskennd stjórn Órökstuddar fullyrðingar og ábyrgðar- laus tillöguflutningur hafa einkennt stjórn- arandstöðu á íslandi siðustu árin. Ef málið er skoðað niður í kjölinn er augljóst hvert ihugarvíl það var þingliði núverandi stjórn- arflokka að standa utan ríkisstjórnar á ann- an áratug. Það entist alls ekki til að húa sig á sómasamlegan liátt undir meðferð hinna margvísleguslu og flóknustu niála á Alþingi allan þann aldur. Til þess hefði þurft mikinn manndóm og þol. En nú hafa þessir sömu menn myndað meirihlutastjórn, sem ætlað er að liala með höndum forsjá í landsstjórninni. Þvi fylgir áhyrgð, og við slíkar kringumstæður hafa handalhófskenndir tilburðir og augljós sýnd- armennska ahlrei reynzt iieilladrjúg. Ríkis- stjórn Ölafs Jóhannessonar liefur verið við vökl i fimni mánuði. Ósanngjarnt væri að kveða upp dóm yfir ríkisstjórn, sem ekki hefur setið lengur. En þessi reynsiutimi gefur engu að siður tilefni lil vissrar íliug- unar og ígrundunar um hvert stefni í þjóð- málum. Það verður hver einstaklingur að vega og meta sjálfur, því að ríkisstjórn Ólafs Jóihannessonar hefur ekki gengt þeirri sjálfsögðu skyldu að gefa víshendingu um það eftir nærri hálfs árs stjórnarferil, hvert hún sé raunverulega að fara. Ráð'herrar núverandi stjórnar liafa fallið i þá grjdju að segja margl án mikillar und- angenginnar hugsunar, rétt eins og þeir voru vanir að gera í stjórnarandstöðu. Mál- efnasamningurinn svonefndi var fyrsta dæmi um óhreyttan þankagang nýju ráð- herranna að þcssu leyti. Svo virðist sem vissir ráðherrar misskilji iliann enn, jafnvel eftir stöðugan lestur kvölds og morgna að dæmi forsætisráðherra. Alla vega túlka þeir engir tveir skilning á honum með sama hætti. Er nú svo komið að ráðheirarnir þegja þunnu hljóði frekar en að láta lianka sig, þegar aiþingismenn hiðja um skýringar á einstökum ákvæðum samningsins. Mál- efnasamningurinn er samansettur úr víg- orðum stjórnarandstöðunnar fyrrveramli án endurskoðunar í ljósi þeirra staðreynda, sem fyrir lágu, þegar samstarf var hafið vi)ð embættismenn og sérfræðinga ráðu- nleyta og stofnana rikisins. Mennirnir, sem mættust niðri í Þórslhamri lil að mynda ríkisstjórn með einhverjum ráðum, vildu halda sinu striki hvað sem liver segði, og uppskriftin var samkvæmt kokkahókum Þjóðviljans og Máls og menningar. Við gerð lagafrumvarpa eins og skatta- frumvarpsins og frumvarps um tekjustofna sveitarfélaga hafa ráðherrarnir ekki verið á einu máli. Frumvörp þessi tóku stöðug- um hreylingum, jafnvel eftir að þau voru fjölrituð fyrir þingheim. Lítið sem ekkert samband var haft við helztu sérfræðinga o'kkar á sviði skattamála og ekkert sam- ráð haft við fulltrúa slærsta sveitarfélags landsins, Reykjavík, sem tekjustofnafrum- varpið hitnar harðast á. f jármálaráðherrann kom liins vegar fram í ríkisútvarpinu og gaf villandi dæmi um áhrif skattabreyitinganna á fjárliagsaf- komu landsmanna. Hann þóttisl ekki vila, að á undaníörnum árum hefur hagur alls þorra landsmanna hatnað svo með ýmsum kjarahótum og mikilli atvinnu, að lág- tekjufólkið, sem ráðiherrann sagði að helzt nyti góðs af skattahreytingunum er í mjög áherandi minnihluta í þjóðfélaginu. Breyt- ingarnar rnunu fj'rst og fremst koma fram í hækkun skatta á meirihlutann á vinnu- markaðinum, þann meirihluta, sem af mikl- um dugnaöi allar sér drjúgra tekna. Slik viðleitni verður nú kæið mcð auknum skattaálögum. Þannig verður sjálfshjargarviðleilni al- mennings slævð. liann texur sig ekia lengur liafa etni á að vinna nema aö vissu marid vegna hertrar skattaálogu. h yrsta fjárlagafrumvarp iliinnar nýju ríkisstjórnar hetur boöid óöaverðhoigu heim. l'alið er likiegt, að með sama átram- lialdi verði gjaldeyrisvarasjóðurinn uppur- inn næsta liaust. Rikisstjórnin hefua ek'ki upplýst hvernig tryggja eigi tekjur lil að mæta þeim stórfelldu útgjöldum, sem hún hefur ákveðið og hefur i bigerð á næstu misserum. Af þessu tilefni ihafa vaknað með þjóðinni ýmsar spurningar, sem ríkisstjórn- in hefur skirrzt við að svara. Gengisfelling? Innflutningstollur? Ráðherrarnir haga sér enn eins og þeir gerðu i stjórnarandstöðu. Málin eru unnin af handahófi og dæmin aldrei reiknuð lil enda. Við slíkt verður að sjálfsögðu ekki unað og forsætisráðherra verður með gildum rökstuðningi að gera grein fyrir stefnumarki stjórnar sinnar. 66 FV 12 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.