Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 4
FRJÁLS VERZLUN NR 11 33. ÁRG. 1974 Fréttatímarit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak h.f. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Rit.stjóri: Markús Örn Antonsson. Blaðamaður: Gissur Sigurðarson. Auglýsingastjóri: Erla Traustadóttir. Útbreiðslustjóri: Inga Ingvarsdóttir. Skrifstofustjóri: Valgerður Kr. Gunnarsdóttir. Sölustjóri: Sigurður Dagbjartsson. Ljósmyndari: Jóhannes Long. Auglýsingaumboð fyrir Evrópu: Joshua B. Powers Ltd. 46 Keyes House, Dolphin Square, London SW 1UR NA. Sími: 01 834-8023. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. Bókband: Félagsbókbandið h.f. Myndamót: Myndamót hf. Litgreining á kápu: Myndamót hf. Prentun á kápu: Fjarðarprent hf. Áskriftargjald kr. 295.00 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári kr. 1770.00. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað. Það er vísindalega sannað, að hættan ó myndun lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa nú enga afsökun lengur fyrir því, að halda ófram. Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök, ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjólf sig. Nú hafa vísindamenn sýnt fram ó, að ef reykinga- menn bæta róð sitt og hætta sígarettureykingum, minnka líkurnar jafnt og þétt á því, að þeir verði lungnakrabbameini að bróð. HBTTU STRHX 4 FV 11 1974

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.