Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.11.1974, Blaðsíða 24
A r v Er eiginkonan tryggð ? Aður fyrr var það nær algild regla, að heimilis- faðirinn líftryggði sig einan síns skylduliðs, enda fyrirvinna konu og barna, svo að það var alvarlegt áfall, ef hann féll frá ótryggður. Nú verður það hins vegar æ algengara að eiginkonan tryggi sig líka, enda eru hennar störf ekki síður mikilvæg fjölskyldu og þjóðfélagi, og gildir þar einu, hvort konan sinnir fjölskyldunni einni eða tekur að sér starf utan veggja heimilisins. Það tvöfaldar þess vegna öryggi heimilisins, ef húsmóðirn er einnig tryggð, og hér kemur það einnig til greina, að iðgjöld af líftryggingu konu eru lægri en iðgjöld maka hennar. LlFTRYGGINGAMIÐSTÖÐIN f AÐALSTRÆTI6 SÍMI 26466 KERRASNYRTIVÖRUR í SÉRFLOKKI Karlmannlegur, frískandi ilmur. — Styrkir húðina. ® Fjölbreytt úrval gjafakassa. ® GóS tækifærisgjöf, sem kemur að notum. 24 FV 11 1974

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.