Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 5
frjáls~ verzlun INNLENT ATVINNUVEGIR landsmanna standa aö vissu marki á krossgötum um þessar mundir. Veruleg skerðing hefur oröiö á útflutningstekjum vegna stööugs gengis gagnvart dollara á sama tima og Evrópu- myntir hafa hækkaö um 20—30%, en stærstur hluti aöfanga fyrir- tækja eru greidd i Evrópumyntum. Viö reynum aö skyggnast i þess- ar stööur. BANKAR hafa átt i verulega aukinni samkeppni innbyrðis á árinu sem er aö liða samfara auknu frjálsræöi i vaxtamálum. Þegar staöan er skoðuð i árslok kemur sú ánægjulega staöa fram, að heildarstaöa þeirra er talsvert betri, en i árslok 1984. Sem sagt betri afkoma meö aukinni samkeppni. SEREFNI 100 STÆRSTU fyrirtæki Islands áriö 1984 eru sérefni Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni eins og endra nær á þessum árstíma. Tals- verðar þreytingar hafa orðið á listanum milli ára, eins og búast má viö. Þó vekur þaö talsveröa athygli, aö á árinu 1984 hægöi verulega á þeim bata sem orðið haföi i rekstri bankastofnana og almennt féllu nær allir bankar og sparisjóöir niöur á listanum. Annars skýrir hann sig best sjálfur. VIÐTÖL OG GREINAR SAMTÍÐARMAÐUR Frjálsrar verzlunar að þessu sinni er hinn kunni athafnamaður ÞórirJónsson forstjóri Sveins Egilssonar hf. Þórir hef- ur um langt árabil veriö i fararbroddi bílainnlfytjenda og hefur flutt inn bila frá Ford og Suzuki verksmiöjunum. Á dögunum bætti Þórir síöan enn einni tegundinni viö þegar hann keypti Fiat-umboöiö á ’ls- landi. i NÝRRI stööu hjá okkur aö þessu sinni er Friðrik Pálsson nýráöinn forstjóri Sölumiöstöövar hraðfrystihúsanna, en Friðrik var áöur framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda. FASTIR LIÐIR — Leiöari — Fréttir — Hagtölur — Bréf frá útgefanda 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.