Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Side 14

Frjáls verslun - 01.10.1985, Side 14
ATVINNUREKSTUR Nokkuð þrengdi að atvinnu- vegum landsmanna á sl. ári — erfitt ár í sjávarútvegi, smásöluverslun stendur höllum fæti, en heildverslun heldur skár Staöa atvinnuvega lands- manna er mjög mismunandi nú í árslok 1985 og er staöan ólík frá einu fyrirtækinu til annars en ekki endilega eftir atvinnu- greinunum. Þannig má t.d. finna innan sjávarútvegs og fisk- vinnslu fyrirtæki sem standa vel og önnur sem veriö er aö bjóða upp og sömu sögu er aö segja innan iðnaðar. Þá stendur verslun misjafnlega aö vígi, smásöluverslun illa en heild- söluverslun þokkalega. Ný þróun? Á undanförnum vikum og mánuðum má segja aö byrjað hafi ákveðin þróun sem ekki sér fyrir endann á ennþá. Boðin hafa verið upp allnokkur fiskiskip sem safnað höfðu miklum skuld- um. Ýmis fyrirtæki eru að lenda i greiðsluerfiðleikum, hafa beðið um greiðslustöðvun eöa beðið um uppgjör og skuldareigendur hafa gengið að enn öðrum. Virö- ist ákveðin viöhorfsbreyting vera aö skapast, aö menn þori að láta fyrirtæki fara á hausinn og að lánardrottnar gangi að fjármagni sinu með harðari aögerðum en áöur hafa tíðkast og fyrr en menn hafa átt að venjast. Þekkt er að fyrirgreiðsla fjár- magnsaöila getur gengið of langt, þeir halda áfram aö lána fyrirtækjum sem jafnvel er vitað aö muni tæpast geta staðið und- ir lánunum. Þeim sé þannig hjálpað i vonlitilli baráttu og öllu haldiö á floti vegna þess hve mikilvægur reksturinn sé byggö- arlaginu, eigendum fyrirtækisins eða eigendum lánsfjármagnsins. Nú sé hins vegar að verða meira uppi á teningnum að ganga aö skuldurum áður en i óefni sé komiö. Þannig gangi þetta oftast til í útlöndum að þegar séö er að fyrirtæki er komið á vonarvöl og stendur höllum fæti þá sé þar meö stöðvaður rekstur þess. Lánsfé dýrt Um ástæöur þess aö illa hefur gengið hjá mörgum þarf ekki að fjölyröa. Iðulega má rekja þær til offjárfestingar miðað við getu fyrirtækjanna til að standa undir lánsfjármagni. Svo viröist sem of margir ráðist i bjartsýni i fram- kvæmdir sem síðan reynast fyr- irtækjunum ofviða. Lánsfé sé oröiö þaö dýrt í dag aö aöeins arðsamasti rekstur geti staðið undir verulegum lánum. Þarna má ef til vill greina kjarnann í erfiðleikum margra fyrirtækja i dag. Þessi breyting hefur verið sársaukafull, nú þeg- ar ekki er lengur unnt aö fá fjár- magn nánast að gjöf séu góð ráð dýr. Sama er uppi á teningnum og hjá hinu venjulega heimili, húsbyggjanda eða hverjum sem er, fari skuldir úr böndunum verður ekki við þær ráðið. Litið 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.