Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.10.1985, Blaðsíða 19
RTÆKIN á íslandi 1984 öngu” bankanna um sinn ásamt hinu gamalgróna fyrirtæki Bernhard Petersen hf., sem nú er i 55. sæti en var í 134. sæti áriö 1983. Veltuaukning Fisk- afurða hf. — P. Pétursson varö 499,3% en hjá Bernhard Peter- sen hf. 214,6%. Vegur hefðbundinna sjávarut- vegsfyrirtækja getur ekki talist vaxa aö þessu sinni. Einar Guö- finnsson hf. í Bolungarvik hefur tekiö forustuna i þeirra hópi, af Bæjarútgerö Reykjavikur en velta þess fyrrnefnda jókst um 52,2% og mun þar þlessuð loön- an hafa hlauþið undir bagga. Velta Bæjarútgeröar Reykjavikur minnkaöi hinsvegar um 1,8% árið 1984 miðaó við fyrra ár. Sjávarútvegskafla þessarar greinar látum viö lokiö meö þvi aö þenda á fyrirtæki, sem kemur inn á listann um stærstu fyrirtæki i fyrsta skipti að þessu sinni og þá fyrir tilverknað vaxtarbrodds, sem margir telja fyrirboöa þess, sem koma skal. Er þaö Skag- strendingur hf. á Skagaströnd, blómlegt fyrirtæki, sem hefur haft forustu i sókninni til reksturs frystitogara. Um veltutölurnar visum við siöan lesendum á nánari skoöun listans um stærstu fyrirtæki en viljum þó ekki Ijúka þessum pistli án þess aö vekja athygli á fyrir- tæki, sem aö þessu sinni er i 8. sæti listans og hækkar um þrjú sæti, ÁTVR er nokkuð sér á báti meö rúmlega 2,5 milljarða veltu, tæplega 60% veltuaukningu miöaö viö áriö 1983 og siðast en ekki sist 1,2 milljarða hagnaö. Ekki munu önnur islensk fyrir- tæki þess kost að fara í þá skóna enda tæþast heillavænlegt, margra hluta vegna aö almenn undirstaöa islensks atvinnulifs sé rikiseinokun og fikn viö- skiptavinana i vörur þær sem á boðstólum eru. nnulífsins eins og strá í vindi ingar um hagnaö eöa tap fyrir- tæja raunar sjálfsagöar alls staöar erlendis þar sem tiðkast að birta skrár um stærstu fyrir- tæki. Þeir, sem unnið hafa að gerö iistans um 100 stærstu fyrirtækin á Islandi árið 1984, fyrir Frjáls verslun vilja geta þess, að skilningur forráöa- manna íslenskra fyrirtækja er yfirleitt mikill á þvi aö upplýs- ingar um atvinnurekstur sé sjálf- sagðar og þær sem mestar. Ánægjulegt er að skýra frá þvi, að frekar heyrir til undantekn- inga, aö ekki hafa fengist upp- lýsingar um hagnað eöa tap þeirra 50 stærstu fyrirtækja, sem á listanum eru og óskaö var eftir þeim upplýsingum um. Hvaö segja svo þessar nýju upplýsingar um rekstrarárangur fyrirtækja okkur, þegar litið er á þær i samhengi á listanum? Svariö er Ijóst — almennur is- lenskur atvinnurekstur er lítt aröbær. Ekki eru þaö nú nýjar fréttir, kann einhver aö segja og eru orö aö sönnu. En óneitan- lega stingur þaö i augun að sjá 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.