Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 34

Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 34
100 stærstu fyrirtækin á íslandi 1984 Útgerðin Nokkur útgerðarfyrirtæki eru á aðallistanum í þessu blaði, þ.e. lista yfir stærstu fyrirtækin. Flest hver eru þau þó blönduð fyrirtæki, þ.e. útgerðar- og fiskiðnaðarfyrirtæki. Útgerðin á fiski- skipum er mikið peningaspil, enda þótt veltutölur slíkra fyrirtækja séu ekki alltaf svo háar. Út- geröarfyrirtækin eru þeir launagreiðendur, sem hæst borga launin. Árið 1984 varð engin undantekning frá þessu. Útgeröarfélagiö Skagstrendingur h.f. á Skagaströnd greiddi í meðallaun þetta ár, 1984, alls kr. 1129,7 þúsund krónur. Þar munar aö sjálfsögðu langmest um laun fiskimannanna um borö í verksmiðjutogaranum Örvari. Árið 1984 er þriðja mesta aflaár í sögu þjóðarinnar. Engu að síður áttu bæði útgerð og fisk- vinnsla í miklum erfiðleikum og eiga enn á þessu ári, sem gætu þó orðið metaflaár frá upphafi vega. Á eftirfarandi lista getum við lesiö nokkuö um umsvif 50 útgerðarfyrirtækja víða um land, en þau reka ýmsar stærðir og gerðir fiskiskipa, m.a. stóran hluta togaraflota landsmanna. Umsvif- in í mannahaldi eru mjög svipuð því sem veriö hefur undanfarin ár, en launahækkanir í mörgum tilfellum meiri en gerðist á öðrum sviðum, — enda vinnan við að ná aflanum samsvarandi meiri. Slysatr. vinnu- vikur Meöal- fjöldi starfsm. Beinar launagr. ímillj.kr. Meðal árslaun i þús. kr. Ögurvík h.f. Reykjavík (Ögri, Vigri) 2879 55 40,7 735,5 Barðinn h.f. Kóp. 1003 19 10,5 552,6 Júni h.f. Hafnarfirði 1009 19 10,9 573,7 Stálskip h.f. Hafnarfirði 1103 21 11,0 523,8 Baldur h.f. Keflavik 1353 26 9,7 373,1 Brynjólfurh.f. Njarðvik 4119 79 23,8 300,2 Valbjörn h.f. Sandgerði 944 18 9,1 505,6 Krossvík h.f. Akranesi (bv. Krossvik) 1019 20 14,9 745,0 Útgerðarfélag Vesturlands, Akran. (Óskar Magnússon) 959 19 11,3 594,7 Útver h.f. Ólafsvik (Már) 1118 22 14,3 665,1 Guðm. Runólfsson h.f. Grundarf.(Runólfur) 1524 29 13,9 473,4 Nes h.f. Eyrarsveit Snæf. 1942 37 19,1 511,2 Hólmur h.f. Stykkishólmi 491 9 5,9 655,6 Sæborg h.f. Stykkishólmi 744 14 4,0 285,7 Sæfell h.f. Stykkishólmi 436 8 5,9 737,5 Búðanes h.f. ísafirði 513 10 5,8 580,0 Eir h.f. ísafirði 624 12 7,2 600,0 Gunnvör h.f. isaf. (Július Geirmundss.) 833 16 18,4 1150,0 Hrönn h.f. ísafirði (Guðbjörg) 939 18 21,7 1205,6 Miðfell h.f. Hnífsdal (Páll Pálsson) 829 16 18,4 1150,0 Baldur h.f. Bolungarv. (Dagrún) 823 16 16,6 1037,5 Útg. fél. Flateyrar h.f. (Gyllir) 707 14 11,6 828,6 Patrekurh.f. Patreksfirði 562 11 9,2 836,4 Hlaðsvík h.f. Suðureyri (Elín Þorbj.) 1025 20 14,2 710,0 Alda h.f. Flateyri 578 11 6,4 581,2 Álftfirðingurh.f. Súðavík (Bessi) 1006 19 16,4 863,2 Hólmadrangur h.f. Hólmavík 1277 25 22,5 900,0 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.