Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 42

Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 42
100 stærstu fyrirtækin á íslandi 1984 Verslun Smásöluverslunin í landinu er almennt umræðuefni fólks í landinu. Þessi árin eru miklar sviptingar á þessum vettvangi eins og kunnugt er. Á sérlistanum, sem hér fer á eftir eru birtar tölur um vinnuafl ýmissa þekktra verslana í landinu. Á aðallista blaðsins er getið nokkurra stór- markaða og blandaðra verslana. Slysatr. Meðal- Beinar Meöal vinnu- fjöldi launagr. árslaun vikur starfsm. í millj. kr. íþús. kr. JL-Húsið h.f. Reykjavík 3005 58 17,6 304,6 Höfn h.f. Selfossi 2587 50 12,7 255,1 Kostakaup h.f. Hafnarfirði 2363 45 8,9 195,3 Ljónið sf., isafirði 2082 40 7,6 192,6 Penninn h.f. Reykjavík 2066 40 13,0 327,8 Blómaval, Reykjavík 1857 36 10,5 293,4 Fjarðarkaup h.f. Hafnarfirði 1679 32 9,6 295,8 0. Ellingsen h.f. Reykjavik 1600 31 11,1 360,9 Amaró h.f. Akureyri 1595 31 7,1 231,1 islenskurmarkaður, Keflav.flugv. 1584 30 8,7 284,3 Gunnar Ólafsson & co. Vestmannaeyjum 1328 25 8,0 320,0 JL-Byggingarvörur h.f. 1326 25 9,1 364,0 Verslunarfélag Austurlands 1319 25 6,5 260,0 Radíóbúðin h.f. Reykjavik 1316 25 10,2 408,0 Verslun SigurðurPálmasonar, Hvammstanga 1248 24 7,7 320,8 Kjöt og fiskur h.f. Reykjavík 1201 23 7,0 304,3 Bókabúð Máls og Menningar, Reykjavík 1090 21 5,8 276,2 Breiðholtskjör, Reykjavík 977 19 5,0 263,2 Húsgagnaiðnaður Trésmiðjan Víðir jók mjög við starfslið sitt áriö 1984, eða úr 54 starfsmönnum 1983 í 100 starfsmenn. Fyrirtækið er í greiðslustöðvun i dag og hefur oröiö aö draga saman seglin að nýju. Augljóst er að samkeppnin við erlenda aöila er ströng. Samt eru nokkur fyrirtæki, sem virðast í sókn og engan bilbug á þeim að finna. Slysatr. Meðal- Beinar Meðal vinnu- fjöldi launagr. árslaun vikur starfsm. i millj. kr. iþús. kr. Trésmiðjan Víðir h.f. Reykjavík 5201 100 19,0 190,0 Kristján Siggeirsson h.f. Reykjavík 2699 52 18,7 360,2 JP-lnnréttingar h.f. Reykjavík 1730 33 8,8 263,7 Ingvarog Gylfi, Reykjavík 1245 24 7,5 312,5 Sig. Eliasson h.f. (Selko) Kópavogi 899 17 5,9 325,6 Hagi h.f. Akureyri 706 14 4,7 346,4 Fataiðnaður Mjög ánægjuleg þróun átti sér stað í fataiönaðinum árið 1984, langflest fyrirtækin á þessum lista juku við starfsmannafjöldann, sem þýöir í raun meiri framleiöslu og meiri sölu. Greinilegt er að þróunin síöari árin stefnir í færri fyrirtæki, en jafnframt stærri. Eitt stórveldi dettur þó út af listanum núna, Sportver h.f., sem hætti starfsemi. Nokkur fyrirtækjanna hafa þreifað fyrir sér í útflutningi, t.d. Sjóklæðagerðin h.f. og Henson h.f. nú á þessu ári. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.