Frjáls verslun - 01.10.1985, Síða 54
Geymið og þér munið finna ...
Esselte pappaöskjukerfið
Pappaöskjurnar frá Esselte
eru ódýr og hentug lausn á
hvers kyns skjalageymslu. Völ
er á 10 mismunandi gerðum
sem hver um sig þjónar ákveð-
num tilgangi t.d. tímarita-
öskjur, öskjur fyrir tölvulista,
skúffur í stærðunum A5, A4
og A3 og skúffuskápar.
Við fullyrðum að þú verðir að
fara útfyrir landsteinana til að
finna á einum stað jafn mikið
Öskjurnar eru framleiddar
úr sterkum bylgjupappa og má
stafla þeim hverri ofan á aðra
án þess að lögun þeirra raskist
að neinu leyti. Þær eru í hlý-
legum brúnum lit og sóma sér
vel jafnt á skrifstofunni sem á
heimilinu.
úrval af dagbókum og í versl-
unum okkar í Hafnarstræti og
Hallarmúla. Dagbækur eru af
Geymslu-
kassar
— hentaveltil
langtímageymslu
skjala og bréfa
Samkvæmt lögum ber bók-
haldsskyldum aðilum að
geyma bókhaldsfylgiskjöl,
bréf og skeyti í 7 ár. Geymslu-
kassar úr pappa eru tilvaldir
fyrir slíka geymslu, bæði
sterkir og ódýrir. Við bjóðum
geymslukassa m.a. frá LEITZ,
bæði fyrir pappírsstærðina A4
og fólío og henta þeir því mjög
vel til langtímageymslu á bréf-
um og fylgiskjölum. Til að
tryggja að skjölin séu í röð og
reglu í kössunum eigum við
sérstakar kjölfestingar.
ýmsum stærðum og gerðum,
en meginflokkar eru tveir þ.e.
annars vegar dagbækur þar
sem hver dagur hefur eina
síðu, og hins vegar þær bækur
þar sem hver vika tekur opnu.
Að öðru leyti er margt sem
aðskilur hinar ýmsu tegundir
af dagbókum, t.d. stærð, litur,
pappír, mismunandi upplýs-
ingar og fleira. Með miklu
úrvali á að vera tryggt að allir
geti fundið dagbók við sitt hæfi
í Pennanum.
Dagbækur 1986