Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 55

Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 55
Fyrir skrifstofuna... DYMO merkivélar fara sigurför um landið Merkivélar frá Dymo fara sigurför um landið. Allstaðar þar sem merkinga er þörf getur Dymo merkikerfið hjálpað. Á heimilinu er Dymo m.a. notað á skólavörur, föt og verkfæri. Á skrifstofum eru bréfabindi, bréfabakkar, tíma- ritabox, skjalapokar og margt fleira merkt með Dymo. I vörugeymslunni er Dymo notað til að merkja hillur og vörur þannig að starfið verður auðveldara. í verslunum er Dymo notað til verðmerkinga og hillumerkinga. Borðar eru til í miklu litaúrvali til flokkunar merkinga svo og í þremur breiddum frá 6. mm. til 12. mm. Vélar eru til frá minnstu heimilisvélum til stórvirkra sterkra véla fyrir erfiðustu að- stæður. Ef svo ólíklega vill til að vél bili, er fullkomin við- gerðaþjónusta fyrir hendi. Merktu þér gæðavörur! í ár býður Penninn eins og mörg undanfarin ár, fyrir- tækjum að sjá um að merkja skrifstofuvörur fyrirtækjanna með nöfnum þeirra. Helstu vörur sem merktar hafa verið eru pennar, bréfbindi og möppur, dagbækur og margt fleira. Mikilvægt er að nafn fyrirtækisins sé sett á góðar vörur sem síðan eru gefnar eða notaðar í kynningar á fyrir- tækinu. Starfsfólk Pennans ráðleggur um val á gæða vörum og merkingum á þær. Að sjálfsögðu þarf ekki bara að hafa nafn fyrirtækis heldur hægt að hafa slagorð eða orð- sendingar sem einkennir fyrir- tækið. Bréfabindi Nýju bókhaldsári fylgja ný bréfabindi. LEITZ bréfabindin eru sterk og endingargóð og spara allt að 10% hillurými miðað við venjuleg bréfabindi. Þau eru án efa ódýrustu bréfa- bindin á markaðnum í dag. Kjölmiðar á bréfabindi fást í ýmsum litum og einnig bjóð- um við ártalsmiða og mán- aðarmiða ef merkja þarf bréfa- bindin tiiteknum árum eða mánuðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.