Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 70

Frjáls verslun - 01.10.1985, Page 70
Auk skrifstofuhusgagna býöur Kontra línan upp á skilveggi í þremur hæöum sem hafa þann eiginleika aö þeir eru hljóödeyf- andi og henta þvi einkar vel þar sem skipta þarf vinnurými niður i smærri einingar. Skilveggirnir fást meö áklæöi i ótal litum og þess má geta aö þeir eru hann- aðir meö innbyggöum stokkum fyrir leiöslur líkt og skrifboröin. Ýmislegt fleira mætti nefna i hinum skemmtilegu Kontra skrifstofuhúsgögnum en myndir segja meira en nokkur orö. Hönnuöur Kontra línunnar er Valdimar Haröarson arkitekt sem er e.t.v. betur þekktur meö- al lesenda sem maðurinn sem skóp stólinn „Sóley" en eins og kunnugt er hefur hróöur hans fariö víöa um lönd og hefur Vald- imar fengiö verðlaun og viöur- kenningar fyrir Sóley viða um heim. Valdimar er fæddur i Keflavik áriö 1951 og nam arki- tektúr viö Polytechnic of North London á árunum 1973 — 1976 og viö Háskólann í Lundi frá 1976 — 1980. Valdimar stofnaöi sina eigin stofu áriö 1982 og hefur alla tið látiö mikiö aö sér kveða viö hönnun á húsum og húsgögnum. En hvaö segir Vald- imar sjálfur um Kontra: „Hugmyndin var aö hanna skrifstofuhúsgögn úr einföldum en vönduðum einingum sem raöa mætti saman á ýmsa vegu. Þau skyldu fullnægja nútima- kröfum varðandi vinnuaðstöðu, nýtingu á húsrými, tölvur, leiðslustokka og hreyfanleika — en þó ekki á kostnað útlitsins. í minum huga þarf skrifstofa ekki aö lita út eins og tækjasalur á til- raunastofu — þó hún sé tækni- lega fullkomin." „Ég vona aö meö Kontra hafi mér tekist ætl- unarverk mitt,“ — sagöi Valdim- ar aö lokum og þaö er ekki laust viö aö blm. geti tekió undir þaö eftir aö hafa skoöaö þaö sem fyrir augu bar. Kontra skrifstofu- húsgögnin er hægt aö fá i mörg- um viðartegundum og einnig meö haröplastáferö. Húsgögnin eru framleidd hjá trésmiöju Kaupfélags Árnesinga en sölu- aöili er Penninn Hallarmúla 2 Reykjavík. HEIMSINS MESIA ÚRÝAL AF ZOOM LJÓSRÍTUNAIA/ÉUJM Minolta býöur stœrsta úrval ZOOM Ijösritunarvéla sem völ er á enda ZOOM tœknin þeirra eigin uppfinning. Meö ZOOM bjóöast nœr ótakmarkaöir minnkunar og stœkkunarmöguleikar. ZOOM LJÓSRITUNARVÉLAR E KJARAN Minolta Ijósritunarvélarnar taka frá 15 til 50 eintök á mín„ hafa allt aö 1500 eintaka pappírsforöa og eru allar meö kyrrstœöu mynd.boröi. HREIN TOFRATÆKI ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 MINOLTA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.