Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1985, Side 75

Frjáls verslun - 01.10.1985, Side 75
GENGISRÓTIÐ HEFUR BREYTT MARKAÐSSTÖÐUNNI — Hvaða verkefni munt þú takast á viö í byrjun? „Ég reikna með þvi að byrja á þvi að sökkva mér niður i rekstur- inn og kynna mér alla þætti starfseminnar, en af einstökum verkefnum er ekki rétt að geta eins ferkar en annars á þessu stigi málsins, þar sem ég hef ekki formlega tekið við starfinu.“ — Nú er staða fiskvinnslunnar erfiö um þessar mundir. Kallar þaö ekki á aögeröir? „Það er Ijóst að gengisrótið undanfarna mánuði hefur breytt markaðsstööu íslendinga á freð- fiskmörkuðunum mjög mikið. Ég er ekki eins svartsýnn á að þetta lagist, eins og margir aðrir. Ég er ekki þeirrar skoðunar að breyt- ingarnar á markaðinum sem átt hafa sér stað undanfarið verði varanlegar, en þar á ég við aukn- ingu ferskfiskssölu á kostnað frystingar. Ég tel að meginþættir fiskvinnslunnar verði áfram fryst- ing, saltfiskverkun og ferskfisks- útflutningur, i þessari röð og ég held ekki að aukning i sölu fersk- fisks verði varanleg. Það er sér- kennilegt við hugsunarháttinn hér á Islandi, að menn gripa einn þátt og telja að hann muni bjarga öllu. Nu er það ferskfiskurinn, í fyrra var þaö sala á frystum fiski á Bandarikjamarkaöi. Þá átti sá markaöur að bjarga öllu. Það er Ijóst af þessu að þaö biða min ýmis verkefni, en mér finnst ekkert verra að koma inn i fyrirtæki þar sem eru næg verk- efni að glima við,“ sagði Friðrik. BJARTSÝNN Á FRAMTÍÐINA „Ég get ekki að þvi gert að ég er bjartsýnn á framtið þessarar atvinnugreinar. Hjólið snýst áfram þótt illa hafi gengið um hriö og mikil áföll hafi dunið yfir und- anfarin misseri. Þar er i raun um að ræða meiri áföll en menn gátu ímyndað sér. Þegar við sjáum framundan væntanlega aflaaukningu, þá getum við ekki annað en vonað aö bjartari timar séu fyrir stafni. Ég hef þá trú að svo verði, það er að segja ef menn halda skyn- samlega á fjárfestingarmálum. Verði það gert, þá á fiskvinnslan eftir að standa fyrir sinu i framtíð- inni,“ sagði Friðrik Pálsson að lokum. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.