Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Page 14

Frjáls verslun - 01.07.1987, Page 14
Ríki og bær víða með puttana Við gerð lista um stærstu fyrirtæki hér á landi er gjörsamlega út í hött að skipta þeim upp í opinber fyrirtæki, einkafyrirtæki, samvinnufyrirtæki og fleira af slíku tagi. Islensku atvinnu- og efnahagslífi er þannig háttað, eins og eflaust víðast hvar í heiminum, að ríki og sveitarfélög eru með fingurna „út um allt“, kannski víðar en margir telja rétt vera. Ef við höldum áfram með dæmin tvö, um ÁTVR og Ríkis- útvarpið, skýrist þetta vel. ÁTVR er verslunarfyrirtæki, sem flytur inn áfengi og tóbak samkvæmt sérstökum lögum. Fyrir nokkrum ár- um flutti þetta fyrirtæki inn enn fleiri vörutegundir á grundvelli einhverra laga. Má þar nefna eldspýtur og ilm- vötn. Vissulega gæti ríkisvaldinu dottið í hug að setja lög um einkasölu á hvaða vörutegund sem er og hefur raunar gert það. Innflutningur á bílum var þannig einkasala, einnig útvarps- viðtæki og fleira mætti nefna. Dráttarklárar tekjukerfis ríkisins Staðreyndin er sú að þetta opin- bera fyrirtæki, ÁTVR, er í beinni og óbeinni samkeppni við önnur mat- væla- og drykkjarvörufyrirtæki og í sjálfu sér skiptir litlu máli hvemig eignarhaldi á fyrirtækinu er háttað. Um hlutverk fyrirtækja í skattheimtu er það að segja að þar er hlutur ÁTVR óvenju stór. Hinsvegar gildir það einnig um mörg önnur fyrirtæki. Bestu dæmin þar um eru olíufélögin. Hlutur ríkisins í bensínverði mun nú vera um 70%. Staðreyndin er sú að öll fyrirtæki á íslandi eru dráttarklár- ar í skatta- og tolltekjukerfi ríkisins og ráða engu um það sjálf, hversu þunga byrði þau skulu draga. Eignarhald Skilningur á því að Ríkisútvarpið eigi heima inni á lista yfir stærstu fyrirtæki vaknaði raunar ekki fyrr en við setningu nýrra laga um frjálsan útvarpsrekstur. Þar er Ríkisútvarpið nú orðið aðeins eitt fyrirtæki af mörg- um sem biðlar til augna og eyrna. Öll einkafyrirtæki geta orðið opin- ber fyrirtæki ef löggjafinn ákveður svo. Fæst af svokölluðum opinberu fyrirtækjum þurfa hinsvegar að vera í ríkisrekstri. Með einfaldri lagasetn- ingu eða jafnvel aðeins pólitískri ákvörðun geta þau orðið einkafyrir- tæki, eins og dæmin sanna og sjá má á listunum hér á eftir. Dæmi um það eru t.d. Jarðboranir hf. og Sigló hf. Þá hafa fyrirtæki eins og Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Vé- lamiðstöð Reykjavíkurborgar og Húsatryggingar Reykjavíkur þróast í þá átt að verða þjónustufyrirtæki í beinni samkeppni við önnur samskon- ar fyrirtæki í einkaeign. Fleiri dæmi mætti nefna í þessa veruna. Klæðningarstál sem VÖRN er í. groJto er litaöa klæöningarstáliö meö tvöföldu acrylhúöinni. ^ er framleitt meó erfiöustu aóstæöur ”=== í huga, sumar, vetur, vor og haust. er fáanlegt í sér lengdum eftir ....... óskum kaupandans. fylgihlutir fáanlegir. gXO-ko stálkjarninn er 0,5 mm. Gerió samanburö á verói EINKALEYFIA ÍSLANDI VÍRNETf BORGARNESI - SÍMI 93-71296 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.