Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.07.1987, Qupperneq 66
Ferðaskrifstofan Útsýn: S/36 í beinlínuteng- ingu við ALEX Ferðaskrifstofan LJtsýn hefur nýtt sér tengimöguleika S/36 á skemmtileg- an hátt, þar sem vélin teygir anga sína inn á ALEX-pantakerfi Flugleiða. S/36 vél Útsýnar er tengd gagnaflutnings- neti Pósts og síma með x.25. í hvert sinn sem notandi gefur vélinni ákveðna skipun nær hún sjálfkrafa sambandi við ALEX og notandinn get- ur hafist handa. Allt að 16 notendur geta á þennan hátt unnið samtímis í ALEX og allir notendur S/36 geta not- fært sér þessa tengingu. Tenging sem þessi einskorðast að sjálfsögðu ekki við tengingu inn á ALEX, heldur kemur hún til greina í hvers kyns tengingum við aðrar vélar, þar sem gert er ráð fyrir asynchronous ASCII skjá hjá notandanum. Petta er til dæmis tilfellið í tengingum við ýmsa gagnabanka erlendis. Pað er mikil hagræðing að geta set- ið við sinn eigin S/36 skjá og leitað upplýsinga inn á alls óskyldar vélar og ef viðeigandi búnaður er fyrir hendi, haft upplýsingar úr fleiri en einu kerfi á skjánum í einu. Petta þekkja þeir sem vinna hjá ferðaskrif- stofum vel og má búast við skjótri út- breiðslu á þessari lausn. 1. tbl. - 1. árg. 1987 Útgefandi: IBM á íslandi Skaftahlíð 24,105 Reykjavík Abyrgðarmaður: Gunnar M. Hansson forstjóri Efnisstjóri: Friðrik Friðriksson f ramkvæmdastj óri Umsjón: Kynning og Markaður — KOM h.f. Fjölmiðlum er frjálst að nota efni úr blaðinu í heild sinni eða að hluta, en eru þá vinsamlegast beðnir að geta heimildar. Bergsveinn Þórarinsson kerfisfræðingur hjá IBM fyrir miðju og Dagný Halldórs- dóttir rafmagnsverkfræðingur, einnig hjá IBM, en þau unnu að breytingunum á tölvukerfinu, og Haukur Hannesson aðal- bókari Útsýnar. Nýir möguleikar með geisladiski í hverjum mánuði bætast við möguleikar á nýjum verkefnum og lausnum fyrir PS/2 vélina. Pað nýjasta er möguleiki á að geyma gögn í stórum stíl á geisladiski (opitical disk). Geisla- diskurinn gefur möguleika á allt að 200MB af gögnum. Pessa diska má skipta um eins og hljómplötu, en sú tækni sem er notuð nefnist einritun- marglestur (write-one-read-many). Með geisladisknum og lesara (scann- er) opnast miklir möguleikar til dæmis á spítölum og bókasöfnum, þar sem mikið magn af upplýsingum er geymt. Einn geisladiskur rúmar þjóðskrána 3-4 sinnum. Hvað ætli þjóðskráin sé geymd á mörgum fermetrum á Hag- stofunni? Ennfremur er von á PS/2 tölvum með litlum afgreiðsluskjám fyrir úti- bú, afgreiðslustaði banka, tryggingar- fyrirtækja og jafnvel bensínstöðva svo eitthvað sé nefnt. IBM-tókahringnet hjá Stjórnunarfélagi íslands IBM-tókahringnet hefur verið sett upp hjá Stjórnunarfélagi íslands og tengj- ast því 7 PC vélar og fljótlega 7 PS/2 vélar. í þessari uppsetningu er S/36 notuð sem diska- og prent-„server" fyrir PC/PS umhverfið. Gefst PC/PS notandanum þá kostur á að geyma forritin sín og skrárnar á afkastamikl- um diskum S/36 vélarinnar. Gögn, sem PC/PS notandinn geymir á þenn- an hátt getur hann nýtt með öðrum eða átt út af fyrir sig. Uppsetning sem þessi er mjög hentug í kennslu á PC/PS þar sem allir PC/PS notendur hafa greiðan aðgang að sömu forritum og gögnum á disk- um S/36 vélarinnar. PC/PS notandinn verður ekki var við að í raun sé hann að vinna á diskum S/36 vélarinnar. Á PC/PS vélina bætist einungis við auka- diskadrif, t.d. „F", sem hann með- höndlar á sama hátt og önnur drif á vélinni. Pessa viðbótar PC-diska geta notendur svo ýmist haft sameiginleg- an aðgang að, eða takmarkað hann allt niður í einn notanda. Svipuðu máli gegnir um PC/PS útprentun. Notand- inn meðhöndlar sinn PC/PS-prentara eins og hann er vanur, en með ákveðnum skilgreiningum má ráða Hjá Stjórnunarfélagi íslands eru nú 14 PC og PS/2 vélar, sjö af hvorri gerð. því á hvaða prentara verður í raun prentað út á. Sá prentari getur þá ým- ist verið S/36 prentari eða prentari á einhverjum PC/PS á netinu. Hraðinn á tókahringnetinu er 4 megabitar á sekúndu og gengur því allur gagnaflutningur um það mjög hratt. Til að skapa þetta umhverfi á netinu er notað forritið PC Support/ 36. Auk þess að víkka PC/PS umhverf- ið á þann hátt sem hér hefur verið lýst, gefur það PC/PS notandanum einnig möguleika á að vinna í skjávinnslu á S/36 vélinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.