Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 4
ARGUS / SÍA
Ráðstefhur, námssteftur, námskeið ogfundir eru snar þáttur í starfsemi
fyrirtœkja ogfélagasamtaka. Arangur slíkra samkoma rœðst afgóðum
undirbiíningi, þekkingu ogfullkomnum tækjum. Hótel Saga býður
fyrsta flokks aðstöðu ogfaglega þjónustu afýmsu tagi.
► Fundarherbergi eru afýmsum stœrðum. Þau eru öll vel búin tœkjum,
svo sem myndvörpum, töflum og hátalarakerfi, en einnig eru til reiðu
myndbandstæki, skyggnuvél, tölvumyndvarpi, myndbandsvarpi o.fl.
► Veitingaþjónustuna á Hótel Sögu þarf ekki að kynna. .1 fundarhléum
er boðið upp á kajfi, te og meðlæti, í hádeginu híaðborð í Skrúði eða
hádegisverð í sér sal, en að fundi loknum geta fundarmenn snœtt
kvöldverð á einum glœsilegasta veitingastað höfúðborgarinnar,
Grillinu, eða í sér sal efþað hentar betur.
Hafið samband við söludeild hótelsins og kynnið
ykkur eina bestu ráðstefnu- og fundaaðstöðu sem
til er á landinu.
-lofar góóu!
V
/
HAGATORG
S í M
2 9 9 0 0