Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 73
Auglýsingarnar fyrir Staurinn eru í senn erótískar og töff. Þeim er ætlað að ná til aldurshópsins 15-19 ára. Auglýsingarnar hafa aukið söluna úr 2 þúsund Staurum á dag í um 6 þúsund. aði mig um að þessi ótti væri ástæðu- laus. Eftir þessar vangaveltur fór hin eiginlega hugmyndavinna af stað og eftir það var ég viss um að við værum að gera rétta hluti. “ Olöf segir að í vinnu sem þessari skipti máli að viðskiptavinurinn gangi opinn til samstarfs við auglýsingastof- una, „og þannig var það íþessu tilviki. Reyndar er Freyja sérlega vandaður viðskiptavinur. Starfsfólkið þar upp- lýsir stofuna mjög vel og þau treysta okkur sem fagfólki. Þau koma ekki til okkar með fyrirfram mótaðar skoðan- ir og sníða okkur þá ekki stakk eins og því miður er of algengt í þessu fagi. Ef mikið er gert af því er viðskiptavinur- inn einfaldlega að segja auglýsinga- fólki að hugsa með hluta heilans og það kann tæpast góðri lukku að stýra.“ Á TUTTUGU DÖGUM í JÚNÍ SELDUST 200 ÞÚS. STAURAR En hvaða árangri skilaði samstarf Freyju og P&Ó? Eins og fram kom hér að framan seldust um 2000 Staur- ar á dag fyrir auglýsingaherferðina. Edda G. Björgvinsdóttir segist vissu- lega hafa átt von á söluaukningu en ekki í neinni líkingu við það sem gerð- ist. „Fyrst eftir að við byrjuð- um að auglýsa jafnaði 6000 staura á dag sem er þre- földun frá því sem áður var og við getum ekki verið annað en ánægð með þessa söluaukn- fund- um við að auglýsing- arnar hittu í mark hjá unga fólkinu, skilaboðin skildust og salan óx. Þegar mest var tífaldaðist salan. Á tuttugu dögum í júní seldust 200 þúsund Staurar sem er ótrúlegur árangur. Salan dróst síðan saman eftir að við hættum að birta auglýsingarnar í sumar en síðan þá liöfum við selt að sem fór fram úr okkar björtustu vonum.“ HERFERÐIN K0STAÐI 6 MILUÓNIR KRÓNA Hvað ætli herferðin hafi kostað? Edda segir að um góða fjárfestingu hafi verið að ræða. „Samtals kostnað- ur við hönnun, framleiðslu og birting- ar auglýsinganna var um 6 milljónir króna, fyrir utan virðisaukaskatt!" 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.