Frjáls verslun - 01.07.1993, Page 73
Auglýsingarnar fyrir Staurinn eru í senn erótískar og töff. Þeim er ætlað að ná til aldurshópsins 15-19 ára.
Auglýsingarnar hafa aukið söluna úr 2 þúsund Staurum á dag í um 6 þúsund.
aði mig um að þessi ótti væri ástæðu-
laus. Eftir þessar vangaveltur fór hin
eiginlega hugmyndavinna af stað og
eftir það var ég viss um að við værum
að gera rétta hluti. “
Olöf segir að í vinnu sem þessari
skipti máli að viðskiptavinurinn gangi
opinn til samstarfs við auglýsingastof-
una, „og þannig var það íþessu tilviki.
Reyndar er Freyja sérlega vandaður
viðskiptavinur. Starfsfólkið þar upp-
lýsir stofuna mjög vel og þau treysta
okkur sem fagfólki. Þau koma ekki til
okkar með fyrirfram mótaðar skoðan-
ir og sníða okkur þá ekki stakk eins og
því miður er of algengt í þessu fagi. Ef
mikið er gert af því er viðskiptavinur-
inn einfaldlega að segja auglýsinga-
fólki að hugsa með hluta heilans og
það kann tæpast góðri lukku að
stýra.“
Á TUTTUGU DÖGUM í JÚNÍ SELDUST
200 ÞÚS. STAURAR
En hvaða árangri skilaði samstarf
Freyju og P&Ó? Eins og fram kom
hér að framan seldust um 2000 Staur-
ar á dag fyrir auglýsingaherferðina.
Edda G. Björgvinsdóttir segist vissu-
lega hafa átt von á söluaukningu en
ekki í neinni líkingu við það sem gerð-
ist. „Fyrst eftir að við byrjuð-
um að auglýsa
jafnaði 6000 staura á dag sem er þre-
földun frá því sem áður var og við
getum ekki verið annað en ánægð
með þessa söluaukn-
fund-
um við að auglýsing-
arnar hittu í mark hjá unga fólkinu,
skilaboðin skildust og salan óx. Þegar
mest var tífaldaðist salan. Á tuttugu
dögum í júní seldust 200 þúsund
Staurar sem er ótrúlegur árangur.
Salan dróst síðan saman eftir að við
hættum að birta auglýsingarnar í
sumar en síðan þá liöfum við selt að
sem fór fram
úr okkar björtustu vonum.“
HERFERÐIN K0STAÐI
6 MILUÓNIR KRÓNA
Hvað ætli herferðin hafi kostað?
Edda segir að um góða fjárfestingu
hafi verið að ræða. „Samtals kostnað-
ur við hönnun, framleiðslu og birting-
ar auglýsinganna var um 6 milljónir
króna, fyrir utan virðisaukaskatt!"
73