Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 69
VEITINGAHUS BIBENDUM: MUSTERIMATARGERÐAR LISTAR í LUNDÚNUM Sagt er að vinum okkar og frændum í Bretlandi sé margt betur til lista lagt en að elda góð- an mat. Frakkar segja um Breta „að það skipti þá meira máli með hverjum þeir borði en hvað þeir borði“. Ekki er þetta nú alveg rétt því í Lundúnum eru margir frábærir veit- ingastaðir og breskar landbúnaðaraf- urðir eru margar hverjar frábærar Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um er- lenda veitingastaði í Frjálsa verslun. Þetta eru veitingastaðir sem fólk í viðskiptalífinu sækir mikið. t.d. nautakjöt, skelfiskur og ostar. Það er samdráttur í veitingahúsa- bransanum í Lundúnum eins og víðar og margir góðir veitingastaðir hafa lokað. Á þessum erfíðu tímum hefur samt einum manni tekist að vinna kraftaverk. Hann hefur opnað 5 nýja veitingastaði sem eru fullsettnir öll kvöld og raunar er biðlisti allt upp í 4 vikur eftir borði. KRAFTAVERKAMAÐURINN ERSIR TERENCE CONRAN, STOFNANDI HABITAT Þessi kraftaverkamaður er Sir Terence Conran sem stofnaði Habit- at fyrirtækið árið 1964. Sir Conran var aðlaður árið 1983 fyrir þátt sinn í þróun breksrar hönnunar. Of langt mál er að fjalla um alla veitingastaði Sir Conrans en hann hefur m.a. breytt heilli vöruskemmu í South- wark við Temsá rétt við Tower Bridge í heila sælkeramiðstöð eða eins og hann kallar það „Gastrodrome". Þar er hinn frábæri veit- ingastaður „Pont de la Tour“, sælkera og vínbúðir auk smærri veitinga- staða. Fjallað verður um Pont de la Tour síðar hér í blaðinu. Að þessu sinni munum við segja frá veitingahúsinu Bibend- um sem er frábær veit- ingastaður. Bibendum er við Fulham Road, á horn- inu á Brompton og Ful- ham Road í gamla Michelinhúsinu (þar sem samnefnt hjólbarðafyrir- tæki var til húsa). óþvingaður og þægilegur. Maturinn átti að vera fransk-ítalskur með bresku ívafi eða eins og Frakkar segja, cuisine de ^grand-mére. í stuttu * máli gróf matargerð ^ þar sem bragðið skiptir ^ öllu máli. Húsgögnin V áttu umfram allt að vera þægileg og diskarnir ein- ® faldir en þykkir svo þeir héldu vel hita“. NANAST FULLKOMINN VEITINGASTAÐUR Svo mörg voru þau orð. Þeim fé- lögum, Sir Conran og Simon Hopkin- son tókst að framkvæma það sem þeir ætluðu sér; að skapa nánast full- kominn veitingastað. Þessi gamla vöruskemma og dekkjaverkstæði er í BIBENDUM VARÐ STRAX VINSÆLL VEGNA FRANSK- ÍTALSKA-BRESKA MATARINS Þarna rétt hjá var fyrsta Habitat verslunin opnuð á sínum tíma. Þegar Bibend- um opnaði varð staðurinn strax óhemju vinsæll. Gef- um Sir Conran orðið. „Bi- bendum er ávöxtur sam- starfs míns og Simons Hop- kinson matreiðslumeistara. Við byrjuðum á því að móta ákveðna heimspekistefnu, ef svo má segja, um það hvernig stað við vildum. Allt var skipulagt nákvæmlega, stefna í matargerð, hönnun og útlit. Staðurinn átti að hafa svipað yfírbragð og franskt brasserici, vera vlíííi I!;! 1 m Bibendum er á horni Brompton og Fulham Road, í gamla Michelin-húsinu. Gestirnier eru bisnessmenn, listafólk og sælkerar víða að. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.