Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 13
FRETTIR
ur fyrsta erindi ráðstefn-
unnar og ræðir um ástand
og horfur í íslenskum
efnahagsmálum.
Bond Evans, forstjóri
Alumax, fjallar um fjár-
festingar í orkufrekum
iðnaði á Islandi. Þórarinn
V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri VSI, og
Þröstur Ólafsson, aðstoð-
armaður utanríkisráð-
herra, ræða um mögu-
leika erlendra aðila til
fjárfestinga á Islandi.
Viðskiptamálin reifa
þrír ræðumenn. Peter F.
Allgeiner, aðstoðarvið-
skiptaráðherra Banda-
ríkjanna, Gunnar Snorri
Gunnarsson, yfirmaður
viðskiptaskrifstofu utan-
ríkisráðuneytis og Ron
Bulmer, framkvæmda-
stjóri kanadíska fiskveið-
iráðsins.
RÁÐSTEFNA í WASHINGTON
Íslensk-ameríska
verslunarráðið mun
halda ráðstefnu um sam-
skipti íslands og Banda-
ríkjanna á sviði verslun-
ar, fjárfestinga og varnar-
mála í Washington DC
þann 1. október næst-
komandi í samvinnu við
Útflutningsráð íslands,
Verslunarráð og sendiráð
Islands í Washington.
Fjölmargir fjalla um
þetta þríþætta efni á ráð-
stefnunni. Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkis-
ráðherra flytur upphafs-
ræðu ráðstefnunnar.
Friðrik Sophusson fjár-
Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, og Þröstur
Ólafsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, ræða á ráðstefn-
unni um mikilvægi erlendra fjárfestinga á íslandi.
málaráðherra heldur
ræðu í hádegisverði og
Sighvatur Björgvinsson
viðskiptaráðherra flytur
ræðu í kvöldverði að ráð-
stefnu lokinni.
Valur Valsson, banka-
stjóri íslandsbanka, flyt-
Þú getur treyst okkur.
Við lækkum kostnað í viðskiptaferðum.
"20% aukning í sölu viðskiptaferða fyrstu 6 mánuði þessa árs segir sitt."
Ferðaráðgjafar "Úrvalsdeildar' (viðskiptaferða) er samhentur hópur færustu fargjaldasérfræðinga .
• Sérsamningar við flugfélög, hótel og bílaleigur tryggja hagstæðustu kjörin.
• Fastir viöskiptavinir hafa beint símasamband við ferðaráðgjafann sinn.
• Ferðagögn eru boðsend á vinnustað eða heimili á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Láttu ferðaráðgjafana okkar skipuleggja næstu viðskiptaferð.
Úrval-Útsýn í mjódd s. 699300, við Austurvöll s. 26900, í Hafnarfirði s. 652366, Akureyri s. 96-25000
Aðalskrifstofa Úrvals-Útsýnar flytur að Lágmúla 4 í september, (óbreitt símanúmer).
13