Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.07.1993, Blaðsíða 49
Elísabet Bretadrottning er 9. ríkust í heiminum og auðugust allra kvenna. Eignir: 562 milljarðar ísl. króna. 3. MARS-FJÖLSKYLDAN í þriðja sæti er Mars-fjölskyldan í Bandaríkjunum sem þekktust er fyrir sælgætis- og matvælaframleiðslu sína. Hún „fitnar“ vel, auður hennar jókst um 1 milljarð dollara (72 millj- arða króna) á síðasta ári. Fjölskyldan á Mars fyrirtækið að fullu en undir það heyra M&M/Mars, Uncle Ben’s Rice, Pedigree pet food og Mars Electronics. Fjölskyldufaðirinn, For- rest Mars, er háaldraður eða 89 ára. Hann á tvo syni og eina dóttur sem huga vel að eignum fyrirtækisins. Þau eru á aldrinum 53 til 61 árs. 4. MORI-BRÆÐUR í JAPAN í fjórða sæti eru Mori-bræður í Jap- an, Minoru og Akira, ríkustu menn Japans. Auður þeirra kemur frá bygg- ingaframkvæmdum, sölu fasteigna og húsaleigu. Þeir eiga hið þekkta fyrir- tæki Mori Building Co. Bakslagið í japönsku efnahagslífi undanfarin tvö ár hefur komið við þá, auður þeirra hefur minnkað um 1 milljarð dollara. Bræðurnir erfðu gífurlegan auð eftir föður þeirra, Taikichiro, sem átti mjög verðmætar lóðir og fasteignir í miðborgTókýó. Eldribróðirinn, Min- oru, býr annað slagið í einni íbúða þeirra í fjölbýlishúsi. Um ástæðuna hefur hann sagt: „Þannig skil ég betur hvað leigjendur þarfnast mest.“ 5. NEWHOUSE-FJÖLSKYLDAN Fimmta sætið fer til Bandaríkj- TÍU RÍKUSTU 1. Haji Hassanal, 6. Fahd konungur soldáninn af Brunei. í Saudi Arabíu. 2. WaHon-fjölskyldan, 7. Jolm Werner Kluge, Bandaríkjunum. Bandartkjunum. 3. Mars-fjölskyldan, 8. Rausing-bræður, Bandaríkjunum. Englandi. 4. Mori-bræður 9. Elísabet, í japan. Bretadrottning. 5. Newhouse-fjölsk\/ldan, 10. Takenaka Bandaríkjunum. t Japan. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.