Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 6
Klæðnaður stjórnenda á vinnustað skiptir miklu máli. Anna Gunnarsdóttir útlitshönnuður, sem leiðbeint hefur starfsmönnum margra fyrirtækja í klæðaburði og útliti, gefur stjórnendum hér góð ráð um klæðnað. Margir stjórnendur hafa leitað ráða hjá henni, allt frá stjórnendum í litlum fyrirtækjum til ráðherra. Sjá bls. 54. 8 FRÉTTIR Fyrstu vísbendingar sýna að afkoma fyrirtækja hafi stórbatnað á síðasta ári. 14 MARKAÐSMÁL Frjáls verslun spáir í bílamarkaðinn til aldamóta. Blaðið gerir ráð fyrir 10 til 15% aukningu á ári í sölu nýrra bíla. Endurnýjunarþörfin á markaðnum er mikil. 18 INTERNET Internetið er sjóðandi heitt. Vart koma tveir menn saman í kokteilboðum án þess að ræða netið. En gagnast það fyrirtækjum eins og af er látið? 24 SAGA FAXSINS Faxtæknin kom af stað byltingu. Ýmsir möguleikar á nýtingu faxtækja í erlendum samskiptum eru enn ónýttir hérlendis. 30 ERUÞEIR OFNOTAÐIR? Fyndni og skemmtun í sjónvarps- auglýsingum er stórhættuleg. Farið er ofan í saumana á þessum málum hér á landi og meðal annars reynt að svara spurningunni hvort landsliðið í spaugi, þeir Spaugstofumenn, séu ofnotaðir í íslenskum sjónvarpsauglýsingum. 39 STJÓRNUN Tíu ráð fyrir stjórnendur til að gera starfsmenn að sigurvegurum. Auðvitað snúast þessi ráð um mannleg samskipti. Greinin er eftir sálfræðingana Jóhann Inga Gunnarsson og Sæmund Hafsteinsson. 42 BÆKUR Bein markaðssetning er notuð í æ ríkari mæli hjá fyrirtækjum um allan heim. Hvernig á að standa að henni. Þessu er svarað í bókinni Beyond 2000 - The Future of Direct Marketing. Sigurjón Sighvatsson kvikmynda- framleiðandi er í nærmynd að þessu sinni. Sjá bls. 46. 44 LAUNAUPPBÓT FYRIR ÁRANGUR Athyglisverð grein eftir Sigurð Ingólfsson ráðgjafa um hvernig hægt sé að hvetja til aukins árangurs í fyrirtækjum með verðlaunakerfi. 46 NÆRMYND Slegist er um að fá Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi í vinnu. Hann er hér í skemmtilegri nærmynd. 52 FJÁRMÁL Línan liggur nú upp á skuldabréfamarkaðnum. 54 KLÆÐNADUR STJÓRNENDA Anna Gunnarsdóttir útlitshönnuður gefur stjórnendum hér góð ráð um klæðnað. 59 ERLEND VEITINGAHÚS 60 ERLENDIR FRÉTTAMOLAR 64 FÓLK 66 BRÉF ÚTGEFANDA 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.