Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.02.1995, Blaðsíða 15
8.500 fólksbílar á árinu 1998. Því má bæta við að fjárlög ríkisins gera ráð fyrir um 6% aukningu á innflutningi nýrra bíla á þessu ári. Árið fer þó fremur illa af stað í bílainnflutningi. Það er um 4% sam- dráttur fyrstu tvo mánuðina miðað við sama tíma í fyrra. Líklegast má fyrst og fremst rekja hann til þess að kjara- samningar hafa verið lausir og alþing- iskosningar eru framundan. Hvort tveggja skapar ávallt óvissu í við- skiptum. Fólk heldur að sér höndum í kaupum á dýrari nauðsynjavörum, Nissan Terrano. Toyota Land Cruiser. Mitsubishi Pajero. eins og bílum, undir slíkum kring- umstæðum. Þegar þessi óvissa verð- ur að baki munu viðskipti með nýja bíla glæðast. Endurnýjunarþörfm á bílamarkaðnum er ótrú- lega mikil og hún ræður mestu um spá blaðsins um aukinn innflutning nýrra bíla á næstu árum. Bílafloti landsmanna hef- ur elst í kreppu síðustu ára. Meða- laldur bíls á Islandi er núna um 8 ár. Þjóðin hefur greinilega orðið að gera sér eldri bíla að góðu í fátækt síðustu ára. Samhliða aukinni sölu nýrra bíla má færa rök fyrir því að samkeppni á milli bfla- umboða verði harðari en áður þrátt fyrir að umboðum hafi fækkað að undanförnu. Þau eru nú færri en stærri. Færri og stærri eiga þau auðveldara með að víxla á milli bílategunda í sölu eftir því hvernig vindar blása. Færri og stærri er þeim FRETTA SKÝRING Jón G. Hauksson Spá Frjálsrar verslunar um innflutning nýrra fólksbíla* Spá Frjálsrar verslunar um innflutning nýrra fólksbíla næstu árin. Hún byggist á mikilli endurnýjunarþörf bílaflotans og auknum hagvexti. Spá um hagvöxt í OECD-ríkjum til aldamóta. íslendingar munu njóta góðs af aukinni eftirspurn í heimsviðskiptum. Heimild: Millitímaspá OECD. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.