Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Side 15

Frjáls verslun - 01.02.1995, Side 15
8.500 fólksbílar á árinu 1998. Því má bæta við að fjárlög ríkisins gera ráð fyrir um 6% aukningu á innflutningi nýrra bíla á þessu ári. Árið fer þó fremur illa af stað í bílainnflutningi. Það er um 4% sam- dráttur fyrstu tvo mánuðina miðað við sama tíma í fyrra. Líklegast má fyrst og fremst rekja hann til þess að kjara- samningar hafa verið lausir og alþing- iskosningar eru framundan. Hvort tveggja skapar ávallt óvissu í við- skiptum. Fólk heldur að sér höndum í kaupum á dýrari nauðsynjavörum, Nissan Terrano. Toyota Land Cruiser. Mitsubishi Pajero. eins og bílum, undir slíkum kring- umstæðum. Þegar þessi óvissa verð- ur að baki munu viðskipti með nýja bíla glæðast. Endurnýjunarþörfm á bílamarkaðnum er ótrú- lega mikil og hún ræður mestu um spá blaðsins um aukinn innflutning nýrra bíla á næstu árum. Bílafloti landsmanna hef- ur elst í kreppu síðustu ára. Meða- laldur bíls á Islandi er núna um 8 ár. Þjóðin hefur greinilega orðið að gera sér eldri bíla að góðu í fátækt síðustu ára. Samhliða aukinni sölu nýrra bíla má færa rök fyrir því að samkeppni á milli bfla- umboða verði harðari en áður þrátt fyrir að umboðum hafi fækkað að undanförnu. Þau eru nú færri en stærri. Færri og stærri eiga þau auðveldara með að víxla á milli bílategunda í sölu eftir því hvernig vindar blása. Færri og stærri er þeim FRETTA SKÝRING Jón G. Hauksson Spá Frjálsrar verslunar um innflutning nýrra fólksbíla* Spá Frjálsrar verslunar um innflutning nýrra fólksbíla næstu árin. Hún byggist á mikilli endurnýjunarþörf bílaflotans og auknum hagvexti. Spá um hagvöxt í OECD-ríkjum til aldamóta. íslendingar munu njóta góðs af aukinni eftirspurn í heimsviðskiptum. Heimild: Millitímaspá OECD. 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.