Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Síða 11

Frjáls verslun - 01.02.1995, Síða 11
FRETTIR BÍLANAUST LÍKA Á BÍLDSHÖFÐA Bílanaust opnaði um síðustu mánaðamót nýtt útibú að Bíldshöfða 14 í Reykjavík eftir að það keypti rekstur bílavöru- verslunarinnar Smyrils. Þetta er þriðja útibú Bíla- nausts. í maí 1992 keypti Bíla- naust verslunina Háberg í Skeifunni og breytti í útibú þar sem höfuðá- herslan var lögð á vörur í rafkerfi bíla. I nóvember á síðasta ári opnaði Bíl- anaust verslun við Bæj- arhraun í Hafnarfirði. Sú verslun þjónar stóru iðn- aðarhverfunum í Hafnar- firði og Kópavogi. Með kaupunum á Starfsmaður Bílanausts fyrir utan nýja útibúið við Bíldshöfð- ann. Smyrli við Bíldshöfðann slær Bílanaust tvær flug- ur í einu höggi; það býður þjónustu sína í helsta iðn- aðarhverfi borgarinnar og tekur jafnframt við umboði fýrir Koni. Með Koni-dempurun- um til viðbótar við Mon- roe, Gabriel og Trail Ma- ster getur fyrirtækið boð- ið dempara í öll far- og flutningatæki. Koni er einn þekktasti framleið- andi sérhæfðra dempara fýrir stóra fólks- og vöru- flutningabíla. Bílanaust var stofnað í apríl 1962. Fyrsta versl- un þess var að Höfðatúni 2 í Reykjavík. leggið miðjuna á minnið * * \WREWÍLU --þú rœður ferðinni 4 manna- 8 manna- og hjólastólabílar

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.