Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Page 25

Frjáls verslun - 01.02.1995, Page 25
ER AÐEINS FIMMTÁN ÁRA Kostnaður vegna leigubíla ogsendla hefur snarminnkað. Sölumenn staðfesta tölvu gefur stórkostlega möguleika. Faxþjónustan er í mikilliþróun sinni og er ekki inni í minninu. Þá er faxnúmerunum slegið inn öllum í einu og tækið sendir til alls hópsins þó að blaðið fari aðeins einu sinni í gegn. Með því að koma skilaboðum áleið- is í faxi, í stað þess að hringja í stóran hóp manna, sparast mikill tími, t.d. hjá sölumönnum, og geta viðskipta- vinir þá sjálfir ráðið því hvenær þeir hafa samband vegna þeirra skilaboða sem fram koma á faxinu. Mörg fyrir- tæki nýta sér faxtæknina í sölu- mennsku og fara pantanir vöru þá fram með faxsendingum. í því felst mikil hagræðing og viðskiptavinir spara þann tíma sem áður fór í að bíða eftir að sölumaðurinn væri tilbúinn til að taka á móti pöntuninni. að þjóna fjölmennum vinnustöðum, tæki fyrir minni fyrirtæki og tæki fyrir heimili. Tæki úr fyrrtöldu flokkunum tveimur prenta sendingamar út á venjulegan A-4 pappír og eru ýmist búin bleksprautu- eða leysiprentara. I ódýrari tækj- um er hins vegar pappírsrúUa með thermopappír, þ.e. pappír með glansá- ferð, og VENJULEGUR PAPPIR EÐA THERMOPAPPÍR Nú er varla til það smáfyrir- æki sem ekki á faxtæki og mikil aukning hefur orðið í sölu faxtækja til heimila. Tækin hafa auðveldað mörgum að minnka um- fang skrifstofunnar og flytja hana jafnvel heim en faxtækið er mikil- væg hjálp fyrir þá fjöl- mörgu sem hafa komið sér upp vinnuaðstöðu heima. Mörg fyrirtæki flytja faxtæki inn til landsins, einkum þau sem selja símtæki eða tölvur en einnig hljómtækjaversl- anir. Talsverður munur er á verði og gæðum faxt- ækjanna á markaðnum og fer hvort tveggja eftir því hvert notkunarsvið tækj- anna á að vera. Segja má að um þrjá flokka sé að ræða — dýr tæki sem eiga Kostir faxtækja eru margir. Upplýsingar berast á örskotshraða. Sendingarkostnaður með leigubílum og sendlum minnkar. Sölu- menn fá staðfestar pantanir með faxi, hvenær sólarhrings sem er, alla daga vikunnar. Hægt er að senda sama skjalið til stórs hóps í einu. Tenging fax við tölu gefur marga möguleika. 25

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.