Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 34
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS í SAMSTARFI VIÐ PÓST & SÍMA, KYNNIR EINN ÞEKKTASTA AUGLÝSINGAMANN BANDARÍKJANNA MARKAÐSSÖM NÝJAR LEIÐIR, FERSKAR HUGMYNDIR OG HAGNÝT RÁÐ UM BEINA MARKAÐSSÓKN Jerry I- Reitman, er framkvæmdastjóri beinnar niarkaðssóknar itjá Leo Burnett U.S.A., eins elsta. virtasta o« ötlu<>asta auglýsinga- og uiarkaósfyrir- tækis Bandaríkjanna, en meóal viöskiptavina þess eru fyrirtæki sem eiga ntörg |tekktustu vörumerki lieiins, fyrirtæki á borö viö Heinz, Kellogg, Kraft, McDonald's, Pbilip Morris, Hallmark og United Airlines. Keitman útskrifaðist meö láöi frá Penn State Universitv ineð fjármál sem sérgrein auk þess sem linnn vann aó rannsóknum á sviði hvatningarsálar- fræöi. Hann liefur unniö við auglýsinga- og markaðs- störf allan sinn starfsferil og liefur starfað bjá niörgum þekktustu auglýsinga- og markaðsfyrir- tækjum lieiins. Hann var framkvæmdastjóri beinnar markaóssóknar lijá Ogilvv & Matlier þar sem lianii byggói upp alþjóóanet þeirra ineó því aö fjölga ótibúum úr 2 í 28 á aóeins timin árum. Hann liefur rekió eigin fyrirtæki á sviói beinnar markaðssóknar, Reitman Group og veriö frainkvæmdastjóri Publisli- _ ers Clearing Housc, sem sendir ylir 100 milljón póst- í sendingar vegna beinnar markaóssóknar árlcga. i Hann hefur oröiö margs heiöurs aónjótandi á starfs- s ferli sínum og er afar eftirsóttur sem fyrirlesari um * auglýsinga- og markaðsmál. Hann hefur liutt i fyrirlestra í 32 lönduni í ölluin heimsálfuin auk þess $ sem greinar lians og viötöl vió hann liafa birst í lielstu \ daghlööum og tímaritum auk fagtímarita. Nýjasta I bók lians: „Bevond 2000 - The Future of Direct S Marketing,“ kom út í febrúar í fyrra. TJIi FRAMTÍÐAR Hálfs dags námstefna með JERRY I. REITMAN, framkvæmdastjóra beinnar markaðssóknar hjá LEO BURNETT USA, einu elsta, öflugusta og virtasta auglýsinga- og markaðsfyrirtæki Bandaríkjanna. TÍMI: KL. 13:00 - 17:00 DAGUR: ÞRIÐJUDAGINN 4. APRÍL 1995 STAÐUR: EFRI ÞINGSALIR 1-4 SCANDIC HÓTEL LOFTLEIÐIR Möguleikar á sviði beinnar markaðssóknar hafa aldrei verið meiri. Sá böggull fylgir þó skammrifí að tími fólks og athygli minnkar í hlutfalli við magn þess markaðsáreitis sem það verður íyrir. Fyrirtæki á öllum sviðum viðskiptalífsins, hvort heldur sem þau selja vörur eða þjónustu, geta nýtt sér þann fróðleik sem Jerry I. Reitman flytur. Hér er á ferðinni afar áhugaverður fyrirlesari sem mun deila með þátttakendum nýjustu aðferðum og hugmyndum á sviði markaðsmála - hugmyndum sem þátttakendur geta nýtt sér strax og virka sem vítamínsprauta í þeirra eigin markaðsumhverfi. Þessi námstefna er kjörið tækifæri fyrir alla stjórnendur, framkvæmdastjóra og eigendur íslenskra fyrirtækja, markaðsstjóra, auglýsingastjóra, fólk í sölu- og markaðsdeildum auk allra þeirra sem vilja kynnast því nýjasta sem er að gerast á sviði beinnar markaðssóknar. Þátttökugjald: kr. 19.900 (Alm.verð). Félagsverð SFí: kr. 16.915 (15% afsl.). Innif.í þátttökugjaldi: Bókin „Beyond 2000 - The Future of Direct Marketing (fylgir frítt ef þátttakendur skrá sig fyrir 31 .mars nk.),“ námstefnugögn (ítarefni) og síðdegiskaffi. Beyond2000 The Future of Direct Marketiug SKRANING: 562 10 o i | Ef þrír eru skráðir frá sama fyrirtæki fær OT I fjórði þátttakandinn að fljóta með FRÍTT. **■ | O Ef sjö eru skráðir frá sama fyrirtæki fá þrír til # ° viðbótar að fljóta með FRÍTT. Stjórnunarfélag póstur OG sími íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.