Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.02.1995, Qupperneq 60
ERLENDIR FRETTAMOLAR „Helmingur jarðarbúa á ennþá eftir að taka sína fyrstu mynd“, segir Fis- her hjá Eastman Kodak. FISHER ENDUR- SKIPULEGGUR KODAK Með endurskipulagi á rekstri, eftir að hann settist í fortjórastólinn fyrir ári síðan, hefur George M.C. Fisher hjá Eastman Kodak Co. tekist að hrista slenið af risanum í myndavéla- og filmuiðnaði. Stjórnunarstíll hans einkennist af ábyrgð, skjótri ákvarðanatöku, tækniþekkingu og óformlegri framkomu. Með sölu á hluta starfseminnar minnkaði hann skuldir úr 7,5 milljörðum í 1,5 milljarð dollara. Áhersla verður aftur lögð á myndræna framleiðslu fyrirtækisins, en það verður lykillinn að framtíðinni, og hefur hann safnað saman hæfi- leikamönnum fyrirtækisins í sölu- og þróunarstarfi í eina deild til að efla stafræna framleiðslu. Fisher hefur bætt starfsanda fyrirtækisins og lagt áherslu á ábyrgð, gæði og tímalengd framleiðsluferils ng gert laun háðari frammistöðu, en með þessu ætlar hann að breyta „starfsmenningu" fyrirtækisins. Framtíðaráætlanir ganga út á að hægt sé að tvöfalda vöxtinn í ljósmyndaiðnaði, þar sem Asíulönd eru í brennidepli, og einnig er ætlunin að ráða nýtt hæfileikafólk, m.a. til að bæta stöðu á markaði. Finna verður viðskiptavini fyrst og þarfir þeirra, en framleiða síðan. Til- finning fyrir markaðnum mun skipta miklu auk þess sem samvinnu verður leitað í stafrænni framleiðslu og dreg- ið verður enn úr kostnaði til að bæta samkeppnisaðstöðu. Framtíðin í sölu „smávagna" óviss hjá Chrysler, Ford og General Motors. SAMKEPPNII SÖLU „SMÁVAGNA" í fyrsta skipti í áratug hefur dregið úr sölu nýrra „smávagna“ í Banda- ríkjunum, m.a. vegna hærra verðs, samkeppni við aðrar bíltegundir og þrengri fjárhags heimilanna. Afleið- ingin er stærri bflalager og hafa Chrysler og Ford tilkynnt allt að 1100 dollara afslátt á verði, en framleið- endur vonast eftir aukinni sölu með vorinu eftir lægð undanfarið. Það kostaði 2,3 milljarða dollara að hanna ’96 útgáfumar hjá Chrysler, en sala „smávagna" er hátt í 30% hagnaðar hjáþeim. Samkvæmtjohn V. Kiman, sérfræðingi hjá Salomon Brothers, er hagnaður á bfl um 6000 dollarar hjá Chrysler og 4500-5000 dollarar hjá Ford á meðan General Motors nær varla jöfnu. Kostnaður er lægstur hjá Chrysler meðal risanna þriggja, sem gefur þeim forskot í samkeppninni. sölu á húsnæði sínu, bflum, skartgrip- um og jafnvel húsgögnum, auk þess að eyða 2/3 af tíma sínum og pening- um í HATIS-uppfinningu sína. HATIS er nýtt tæki fyrir heymardaufa, sem gerir þeim kleift að hlusta í síma, á tölvur og hljómtæki án óþarfra trufl- ana. Stórir símaframleiðendur fram- leiða nú tæki, sem gera ráð fyrir upp- finningunni og vonast Crouch, sem fæddist með 97% heymarskerðingu, til að selja 20.000 tæki í ár. Talið er að þetta muni auka möguleika heymar- daufra til að geta stundað vinnu með símann sem atvinnutæki. Viðskipta- félagamir eru með langan lista upp- finninga, en fjármagn vantar til fram- leiðslunnar. UPPFINNINGAR 0G FÓRNIR Jo Waldron og Shirley A. Crouch hjá Phoenix Management Inc. söfn- uðu og eyddu 700.000 dollurum, með TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSS0N Viðskiptafélagarnir Crouch og Waldron fórnuðu fé og fasteignum til að hanna nýtt tæki fyrir heyrnar- daufa. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.