Alþýðublaðið - 29.07.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 29.07.1969, Síða 11
Alþýðublaðið 29. júlí 1969 11 ÁRÓÐUR Framhald úr opnu. hliðinni á mér þar sem ég sit og skrifa við dyrnar. Ég stend upp snúðugt. — Hvern andskotann vilja þessir kumpánar upp á dekk? — Við ætlum bara að spyrja, segir annar hlýlegur á svip eins og títt er um Indverja, hvort í þessu húsi sé föst búseta allt árið — ef ekki, fær eigandinn afslátt á fasteignagjaldi. — Nei, við dveljumst hér bara nokkrar vikur, segi ég hinn ánægðasti. Þessir menn eru nefnilega frá bæjaryfirvöldunum. — Sigvaldi. INNILOKUÐ Framhald bls. 2. liirzlur. Það voru iiðin mörg ár frá bví að Grace hafði sagt upp síðustu húshjálpinni og eina sálin, sem hún hafði sam hand við, ef samband skildi kalla, var sendillinn í næstu verzlun. Hann kom með þær fáu vörur sem Grace pant- aði. Sendiliinn hafði fyrir- skipun um að láta vörurnar á tröppur hússins. hringja þrisvar og hverfa svo liið skjótasta. Alltaf keypti hún það cdýrasta sem til var x verzluninni, kex og sardínu- dósir. Dag nokkurn höfðu vör urnar iegið óhreyfðar við dyrnar nokkra daga. Lögregl an var þá látin vita og komst hún inn í húsið, þar sem Grace ífannst látin í rúmi sínu. Á horðinu við rúmið stóð opin sardínudós og kex- pakki með kexkökum og nokkrum peningaseðlum. SMURT BRAUB Snittur - - Öl — Gos Opið frá kl. Á LokaS kl. 23.15 Pantið tímanlega f veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. Smurt brauð Snittur Rrarðtertur BRAUDHUSir SMACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. Húsið flauit í peningum. f eldhúsinu, öllum skápum og sjkúflum, í herbergjunum sautján og kjallaranum. Allí húsið 'lyktaði af óþef, rykið lá marga sentimetra þykkt á húsgögnunum, sem voru orð- in ormétin. Lögreglumennirn ir, sem voru annars ýmsu vanir. voru alveg orðlausir yfir þessum stað. Þeim fannst þeir vera komnir nokkur ára- hundruð aftur í tímann. Manneskjan er og verður gáta, sagði sálfræðingur gömlu konunnar. Lögreglu- læknirinn úrskurðaði að dauðaorsök hefði verið hjarta lömun. En raunverulega hafði Grace Fletcher Kelly dáið fagran apríldag fyrir 60 árum — úr ástarsorg. — BÆKUR Framhald bls. 7. mörku, en 200.000 utanlands. Salan á „Sorgmunter Social- isme“ eftir Dea Trier-Mörchs, seldist líka vel, en hún var gef- in út í 3000 eintökum. Að lokum nefnir Petersen í grein sinni „Stillinger“ eftir Mogens Toft, sem Vendelkærs gefur út í 120.000 eintökum. Þar að auki er hún seld í Frakklandi, Englandi, Hol- landi, Finnlandi og Svíþjóð. Engin af þeim bókum, sem Vendelkærs hefur gefið út á seinni árum hefur selzt eins vel og þessi myndskreytta leið- beiningabók í aðferðum við samfarir. Það eru einstaka danskir rithöfundar — t.d. Andera Bodelsen, Klaus Rifbjerg, Leif Panduro og nokkrir fleiri, — sem hafa sæmilegt upp úr bókum sínum. En jafnvel bók sem selzt eins geysilega vel og „Tænk pa et tak“ gefur ekki meira en 100.000 kr. danskar (1.2millj. ísl. kr.) í aðra hönd, Við það bætist að vísu þýð ingarréttur, kvikmyndunarétt ur og birtingaréttur í blöðum o.fl. — En enginn verður milljóner af að vera rithöfund- ur í Danmörku. allar byggingavörur á einum stað NÝKOMIÐ STEYPUSTYRKTARSTÁL KS 40 sænskt gæðastál. STEYPUSTYRKTARJÁRN ST 37 Sama lága verðið. BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÓPAV0GS sími41010 ARINCO Erum fluttir með máltaamóttökuna í Austur-portið, SkúTagötu 55 (Rauðará.) Landmannalaugar — Eldgjá um verzlimarmannahelgina 1.—4. ágúst. 13 DAGA ÖSKJUFERÐ 9 —21. ÁGÚST. Upplýsingar á Bifreiðastöð íslantís, sími 22300 cg á Ferðaskrifstofunum. Guðmundur Jónasson, sími 35215—31388. FERÐATÖSKÚfe HANDTÖSKUR MIKIÐ ÚRVAL. Vesturgötu 1. Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðar- för JÓNS KRISTJÁNSSONAR, Hvan ieyrarbraut 25C, Siglufirði. Sérsitaklega viljum við þakka l'æknum og hjú'krun'arliði Sjúkrahúss Siglufjarðár, fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Einnig þökk- um við Ingvari Jónassyni, ásamt Kvartett TóhTistarskólan'S í Reykjavík, og karlakórn- um Vísi, fyrir ctgTeyímanTega aðstoð. Guð bliessi ykkur öTl. Amia Sigmundsdóttir og börn hins látna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.