Fregnir - 01.07.1994, Síða 13

Fregnir - 01.07.1994, Síða 13
FREGNIR Félag bókasafnsfræðinga Stuttur annáll starfsársins 1993-1994 í stjóm félags bókasafnsfræðinga áttu sæti s.l. starfsár: Guðrún Pálsdóttir, formaður Steinunn Þórsdís Ámadóttir, ritari Þóra Kristín Sigvaldadóttir, gjaldkeri Anna Jensdóttir, meðstjómandi Nanna Þóra Áskelsdóttir, varamaður. Félagar í FB em tæplega tvö hundmð og nemar með aukaaðild em um 30. Það sem hæst bar á s.l. starfsári var afmælisráðstefnan og hátíðarkvöld- verður á Hótel íslandi í tilefni af 20 ára afmæli félagsins þann 10. nóv- ember 1993. Ráðstefnan var 11. og 12. nóv. á Hótel íslandi. Var hún þrí- þætt “Bókasöfn og atvinnulíf’, “Bókasöfn og rannsóknir” og “Bókasöfn og menning”. 13 fyrirlesarar, þar af 4 bókasafnsfræðingar, fluttu erindi. Mikil þátttaka var á afmælisráðstefnunni, um 80-90 manns þegar flest var. Hátíðarkvöldverðinn sóttu um 60 manns. Boðið var upp á vandaða skemmtidagskrá. Dagskrá afmælisársins var undirbúin af sérstakri af- mælisnefnd. Endurmenntunamámskeið á vegum félagsins og Endurmenntunarstofn- unar Háskóla íslands vom þijú á s.l. starfsári, þau vom öll um tölvunetið Intemet. leiðbeinandi var dr. Anne Clyde. Námskeiðin hafa verið vinsæl og vom tvö í viðbót nú í maí. Fyrirlestraröð um rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði hófst 22. okt. þegar dr. Anne Clyde hélt almennan fyrirlestur um rannsóknir í fræðunum. Ása Þórðardóttir hélt fyrirlestur hinn 26. nóv. um bókval bama og þriðji fyrirlesturinn var 20. apríl s.l. í Gerðubergi, Sigrún Magnúsdóttir Qallaði um gæðastjómun og bókasöfn. ----------------------------T3-----------------------------

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.