Fregnir - 01.07.1994, Qupperneq 19

Fregnir - 01.07.1994, Qupperneq 19
FREGNIR Barnastarf og lestraráhuga. Siðfræði í almenningsbókasöfnum. Kynning bókasafna og merki þeirra. Ættfræðideildir bókasafna. Þjónustumiðstöð bókasafna og embætti bókafulltrúa ríkisins. Um hádegi var fundi formlega slitið og haldið í ævintýraferð á Vatna- jökul þar sem gengið var frá stofnun “Vélsleðadeildar félags almenn- ingsbókavarða”. Um kvöldið þágu fundargestir matarboð Bæjarstjómar Hafnar. Að morgni föstudagsins 20. maí buð bæjarstjórinn fundarfólki í siglingu út fyrir Homafjarðarós á Bimi lóðs. Upp úr hádegi fór hópurinn að tygja sig til brottfarar frá Homafirði. Lauk þar með ágætum fundi forstöðu- manna sem haldinn var í sumarveðri í skjóli jökla. Þátttakendur á fundinum vom á þriðja tug en alltof margir sátu heima! Næsti forstöðumannafundur verður haldinn samhliða Landsfundi bóka- varða í Munaðamesi 24.-25. sept. n.k. Mætum öll! Með kveðju frá Homafirði Gísli Sverrir Árnason Guðný Svavarsdóttir TS

x

Fregnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.