Skólavarðan - 01.05.1990, Page 12

Skólavarðan - 01.05.1990, Page 12
BÓKFRÆÐIRÁÐSTEFNA 1 haust, nánar tiltekið 21.-23. september, 1990, verður haldin ráðstefna á Akureyri sem ber yfirskriftina íslensk bókfræði - í nútíð og framtíð. Verða þar teknir fyrir allir helstu þættir bókfræði og bókaskrárgerðar á íslandi. Verða margir fyrirlestrar haldnir s.s. um bókfræði sem fræðigrein, bókaskrárgerð og útgáfu hér á landi, tölvuvæðingu og höfundarétt, og einnig verða nokkrir norrænir fyrirlesarar sem fjalla um dagblaða- og tímaritalyklun á Norðurlöndunum. Ráðstefnustjóri, sem veitir allar nánari upplýsingar er: Sigrún Magnúsdóttir, Háskólanum á Akureyri, Þórunnarstræti, 600 Akureyri Sími: (96) 27855 (SKH)

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.