Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 4
4 AlþýSublaSiS 12. ágúst 1969 MINNIS- BLAÐ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: Veiðivötn 15.-17. ágúst Strandir - Dalir 12.-21. ágúst Lónsöræfi 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30 ■—3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar- Sýningar í Landsbókasafni □ Hinn 14. ágúst n. k. eru liðin 200 ár frá fæðingu Stein gríms biskups Jónssonar og hinn 17. ágúst 150 ár frá fæðingu Jóns Árnasonar bók'a verðar og þjóðsagnasafnanda. Frá Steingrími biskupi er kominn stofn handritadeildar Landsbckasafns. er keyptur var að biskupi látnum árið 1846. Jón Árnason hefur gegnt starfi landbókávarðar Iengur cn nokkur maður ann ar eða «um ,nær 40 ára skeið, 1848—1887. Landsbókasafn minnist þessara tveggja nætu manna með sýningu í anddyri Safna húss. er síanda mun þennan mánuð. — FASTEIGNAVAL skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. FILLILANDAFLUG Gullfaxi fór til Lundúna kl. 8:00 í morgun, væntanleg aft- ur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15:15 í dag, vænt- □ 10. aðalfundur Æskulýðs- sambands kirkjunnar í Hóla- stifti verður dagana 13. og 14. september í sumarbúðum ÆSK við Vestmannsvatn í Aðaldal. Fundarefnið verður: Ferming- in og undirbúningur hennar. Fulltrúar samtakanna eru sóknarprestar og æskufólk úr söfnuðum á sambandssvæðinu, sem er hið forna Hólastifti. — Fundurinn hefst kl. 4 e.h. laug- ardaginn 13. sept. — Þátttaka tilkynnist séra Sigurði Guð- mundssyni prófasti á Grenjað- arstað fyrir 10. sept. n.k. Þar sem sumardvöl að Vest- mannsvatni fyrir aldraða átti anleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. INN ANDANDSFLUG í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest mannaeyja (2 ferðir), Húsavík ur, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Sauðárkróks. vinsældum að fagna, er önnur vika ákveðin til þeirrar starf- semi að loknum námskeiðum barnanna, — og verður dagana 27. ágúst til 3. september n.k. Prestar á Norðurlandi og for- stjórinn á Elli- og hjúkrunar- heimilinu iGrund, Reykjavík, gefa allar upplýsingar varðandi þessa sumardvöl og taka á móti umsóknum. Dvalarkostnaður er kr. 2000,—. í haust verður foringjanám- skeið að Vestmannsvatni fyrir það æskufólk, sem kosið verð- ur í stjórn æskulýðsfélaganna fyrir næsta starfsár. Þann 29/6 voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Kristín Geirsdóttir og Ómar Kristinsson stud. ocon. Heimili þeirra er að Karfavogi 29 Rvk. Pann i4. júní voru getin sam an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú iHrafnhildur Kristjáns- dóttir og Birgir Halldórsson. Heimili þeirra er að Snorrabr. 40, Reykjavík. Þann 21/6 voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogs- kirkju ,af séra Gunnari Árna- syni, ungfrú Aðalbjörg Reyn- isdóttir og Björn Magnússon. Heimili þeirra er að Norðurbr. 25, Hafnarfirði. Þann 7/6 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ung- frú Stefanía Agnes Tryggva- dóttir og Lárus Lárusson. Heim ili þeirra er að Hraunbraut 40 Kópavogi. Myndirnar tók Stúdíó Guð- mundar, Garðastræti 2. Ræða um ferminguua og undirbóning Barnasagan IÖFRAMOLARNIR Alveg var það eins og talað út úr mínu hjarta sem stóð í Moggalesbókinni á sunnu- daginn: Fátt er leiðinlegra cn að skemmta sér. Vísindamennirnir skilja alls ekki allt scm þeir sjá á marz. En það gera þeir ekki hcldur á jörðinni... m Anna órabelgur ■ 'Börnin óttuðust nú, a«ð snjallræði Hönnu ætlaði a'ð verða ga'gnslaust- Þó m/sstu þau ekkii alla von, fyrst Halli fékk ekki fleiri hænueinkenni í viðbót. Brátt tcku fjaðrirnar að falla hraðfir cg hraðar og þar kom, að Halli var alveg ófiðraður. Jafnframt tóku þ'au eftir því, að rauði kamburinn, sem hafði vaxið á höfði hans, 'fór nú að minnka og að lokum hivar'f hann álveg- Síða-n fór röddin að smá- breytast, gaggið hvarf, og H-alili ,gat farið að tala ai- veg eins og h-ver annar maður. Og eftir drykklanga stund var Halli alveg eins og hann átti að sér að vera — öll -hænueinkenni voru horfin. Það má nærri geta, að Han-na varð ekki lítið glöð, þegar hún sá þessa breytingu, sem varð á Hjalla. Hún hljóp um cg réði sér ekki fyrir kæti og að tokum fa-ðm aði hún Halla að sér og bæði systkinin grétu og blógu tél s'kiptis af fögnuði. — Eg er aftur orðinn sam-ur og jafn! hrópaði HalJi í gleði sinni. — Þú ert alveg dásam'leg stúlka, Ha-nna mín. Það, sem.Fróða fjöJvitra o«g Fi-nnu forvitru tókst e'kki. að gera með öiium áínum göldruim, það tókst þér. Þú ert ábyggilega vitrasta stúika í heimi. Svo héidu þau a-f stað heimieiði's. Haiii hénlti því, sem eftir var af brjóstsykrinum, því að hann þorði íekiki að eiga neitt á hættu með því að borða fleiri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.