Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 16
Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið AIJ^u blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði -v 'í * f íí ■ .............. Fékk 25 kr. sænskar í verðlaun! \UT það e'na skákin sem ég tapaði í mótinu. í næstu um- ferð kom vinningur og síðan vinningur og jafntefli til dkiptls og svo tvö jafntefli í lokin. — Fé'kikstu verðlaun? — Ég féklk 25 krónur sænsk ar. — En sigurveigarinn? — Éig held að hann hafi fengið 125 krónur sænsfkar. — Hvernig var aðbúnaður inn á mótinu? — Hann var ágætur. Það var teflt í skólahúai og byrj- uðum við klLulklkrn 10 ánmiongn ana. Við fengum tvo og hálf- an tíma á 50 leiki. Það eina sem hægt var að finna að, var hitinn en það var mj'ög heitt þá daga semi mótfð stóð yfir, eða uim 30 stig. — Nokkur minnisstæð sllcák frá mótinu? □ Meðal þátttakenda á nýafstöðnu Norðurlandameistaramóti í skák var ungur Akurenesingur, Gunnar Magnússon, sem tefldi í flckki unglinga. Mótið var liald ið í Lidkcbing í Svíþjóð. Gunnar er 16 ára og skákmeistari Akraness árið 1969 . — Það eru þrjú ár síðan ég byrjaði að tefla fyrir alvöru, sagði Guainar, þegar ég spjallaði við hann á dögunum, nýkominn af áðurnefndu móti. Undan- farin ár hefur starfsemi Taflfélags Akraness verið með miklum ágætum, sér- staklega hjá unglingunum. Hef ég notið góðs af þeirri starfsemi og á því mest að þakka, hvað ég get í dag. — Nei, það held ég eklki. Þetita vom óslköp venjiuilegar skákir. Annars má seigjia, að það hafi veriið slaomiL að byrja á því að tapa, en það virð'ast vlera álög á mér ag tapa fyrstu skákinni í mótum. sem ég tök þátt í. Þegar ég vann Akranesmótið þá tapaði ég fyrstu slkákinni og sfðan e&fci fíleiri töp Þunnig heíur það alltaif verið. •— Er þetta ekfci í fyrsta sbipti, sem þú fceppir erlend- • is? — Jú, ég hef aldrei telft áðiur í móti utan Akraness. — Og hvernig líkað. þér? — Mér fannst mjög Sfcemmtilegt að fá tækifæri ' til að vera þarna með og það var einnig lærdcmsríkit- * — Hvað voriu margir þátt- talkendur í ungling Ifí'oMq'.? — Við vorum 20 frá ölLum Norðurlöndunum og voru tefldlar 9 uimferðir efltír Mon radkierfi. Við vorum þrír land arnir og voru það ailk m/n. ' þeir Maignús Ólafsson cg Ein- ' ar M. S gurðsson. — Hvernig gektk? — Ég varð efistur ísiend- inganna og hafnaði í 4—5 sæti með 5M> vinning aif 9 mögulegum, ásamt sænsíkum - slrák. Ég tefiidi við hann í fyrstu umferð og tapaði og Guinar Magnússon við taflborðið. TómsluRdagaman □ Tómstundahöllin hefur nú opn. að að nýju eftir gagngerðar endur- bætur. Bætt hefur verið við fjórum „bowl!ng“-brautum, sem eflaust eiga eftir að verða vinsælar. í fremri sal eru ýmis konar leiktæki eins og sjást í skemmtigörðum er- iendis. Staðurinn er hinn vistlegasti og gera forráðamenn hans sér voit ir um, að umgengni gesta verði betri en hún var áður. og hafa raun ar gert sérstakar ráðstafanir til að svo verði. Á myndinni sjáum við nokkra unga menn í ,,bowling.‘' (Ljósm. G. Heiðdal) — Að lokum Gunnar. ÆtT- arðu að halda áfram að tiefflla? — Já, ég ætla að tefflia í þeim mót'um sem til falla hjá Tajflfélag nu hér. — Hdan. Ekkert hljóð frá síldarskipunum Reyk j a ví k—HEH □ Alþýðublaðið hafði sam- band við’ Markús hjá síldar- leittinni á Raufarhöfn í morg- un. Sagði hann, að ekkert væri að frétta af síldarskipunum. Taldi hann, að bræla hefði ver- ið á suðurmiðunum í nótt, endá hefði hann ekkert heyrt frá neinu skipanna. Söðumælagjald ■ • T~i hækkar □ Þriðjiudaginn 12. ágúst n. k. 'irun gírrd fvrir afnot stÖðumælareita í Auistur- stræti, Barkiistr~Y og H)/lfn- arstrgFti brevtast þannig. a3 gýaldið verður fimm krónur í stað tveggia króna fyrir hvertar byrjaðar 15 mínútur. Jafnfraimit arim í næistu vilku verða seittir upp miða- sjálfsali á bifraiðastæðið á A'usturstræti 2. G'íáld fyrir •slöðureit mun þá verðr fimm krónur í stað þriigigja nú, fyr ir hverjar 30 mínútur. Stæð isvörður mun verða áfram á stæðiniu til ef't rliitis og leið- bei’ningiar um notkun sjálf- sálans. Gja’di fyrir afnöt stöðu- mæiareita mun.-verða breytt í áföniguim, þar sem nolklkiuim I íma tefcur að bneýta miæiliun- um og því elfcki unnt áð slkipta um þá-alla í einu.. —>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.