Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 9
ATþýðia’bliaðið 12. ágúst 1969 9 ZAMBÍU lir yfirborðinu í öllum löndum sem við álítum, að búi við fesíu ð á Tom Mboya í Kenya á dög- um þetta. efur búið við talsverða pólitíska sem það hefur notið sjálfstæðís, komið berlega í ljós, að þar er mi, og það kæmi því ekki á óvart, ■ hét Norður-Ródesía. En síðusiu ;ing einn góðan veðurdag. fyri'r álhrif frá kyniþáttastefnu hvít'U vaildtoifanna í nágranna rflkjiuim Zambíu. EVANS-MÁLIÐ Nýleiga vor.u handtdknir tveir poritúgj llslkir ihenmenn, sem hölfðu villzt i-nn í Zamiblíu frá Mcaomfbique,. Þeir vonu í ein- .kisnnisbúni'ngum. Þeir voru fyrist tfangeilsiaðir, ern síðan kvað hæ.staréltardómarinn Evanis' upp úrstkiurð um að þeir sikj'ldu látnir lausir í samræmi við afþjóðlegar rétj, arvenjiur. Evans er hvíltur miaður, e’ns og fClir hæstaréttaridóm- arar í Zamþlíu. Hann heifur e&Rci einu sinni ríkiaborgara- rétit í landiMu. Úrsfeurður hans vakti 'gífuiiegit umrót og misira að segja Kaunda and mæilill honuim. Kaunda sagði eð það væri alltaif stefna rík isitjórnarinnar að reyma ekfci að haifia áhrilf á gerðir dóm- stcianna, en dómararnir yrðu að gisra sér grein fyH.r því. í s íA ,nu í burð- >rseta ungis g tak þjóð- inum, Lomið .dirau. íætltu i. það i eins ÍU og inuTO L. Ölí vörtu i .ták- hefur ia frá im að það ummr , par mjóti eilcfci hvers konar þj'óðfélagi þeir lifSu og mættu elklki gera fcröfu um að standli utan eða öfan við samifélagið. ÞÁTTUR SKINNERS Þeissi ummæCll slkildi ailm'enn- ingur svo að óhæitt væri að heífjiast h'anda, og umi alilt landið voriu s'kipulagðir fjlölda fundir. Þá reis upp hæs'tarétt arlögmaður, Jameig Slkl nner, sem er írslkiur að uppru’na en einn þeirra örtfáiu levrópu- manna, sem gerzt hafa borg- arar í Zamb'íu, til varnar Evans. Skinner, sem er félagi í stjórnarlflolklkniuim UNIP. persónuii'egur viniur K'lunda forssitia pg fyrrverandi dóms- málaráðlhierra Iiandlsins, hélt því fram að Evans gæfi eiklki 'byigigit úrskurð sinn á öðru en löfgfræðiilegjum tfor,stenduim, hann gœti ekki byggt hann á póiitískum ástæðum,, Þetla gerði ililt verra. Múg æsimgiarn'ar mögnuðust um hefmingi. Ráií zt var iá hús hæstaréttar og réttars ''lirnir lagðir í rúslt.. Og greimi’.ega kcm friarn að hér var ufmi kyn þiáittaóllgrj að ræða. Heiftin beind: st að öCllurn 'hiviium mönnum, :en þó var eikfci lengra uim liðið en á síðasta flclklk'sþingi UNIP, að S'kinner var ál’i| I5t faignað fyrir hið m« Ikla stiartf er hann batfði mn ið í þágu landsins. En nú beindist c/fsi manna gegn Sikinner. — E|nu góðu hvítu mlenn- irn ar enu dauðir hvífr mienn, stóð á einu spjaldi. Og á öðru: — Slkinner, við vi.tum ag blóð er þyC'.lkBira en vaitn. Á hinu þriðja stóð: — Hvítur maður gE'tur o’.dro'. orðið Zamhíu- mjaður. Og aillir tóku undir krö'fiuh'a um að forsetinn vís- aðl bæði E'Vans cg Skinnar úr landi viEigina þessa pnlárjs. HlGREKKI KAUNDA Kaunda forseti rieyndi að róa miannSjlöldiann. Hann lýstji yf- . ir vanþóknun .sinni á ár'is- inni á hæstiarét't rhúsið, og bann fordæmd!'. spjaldið, sem á stóð að hyíitur m'aður gæti aldr'a'. orðig Zamhíumað''ar efcfci síð'ur en hitt sem sagði áð einu góðu hv'ítu m'ennirn- ir væru þeir d'auðiu. — Það er rangt. sagði hann, a5 siimpla allr hivíta mismn ú,t af þessum. álgrei'.n- ingi við Ev'ans. Við megum efclki láta eitt atvik eyði'le'gigja þann grundlvöll, sem við byggj'um á. Það eru tl gáðir og slæimiir menn alf öllum. kyn þáttum. Það er nauðsynlegt að trúa á bræðrailag al'lra manna og bannfæra hatrið í samsfcip'tium m'anna, — Ef Kanunda kemur til y'klkar og boðar hatur í garð snnarra, sagði forsetinn, — þá' sfculuð þið gleyma Kaunda. Því að þá er hann efcfci leng- ur leiðt'og' ylkfcar. Stj'órnmála menn boða efcki batur fyrr en beir hafa glatað forystu- hæfileifcumi sínum. Þetta sýnir hugriefclki Ka- unda. o'g honum tólkst li'ka að stiC'liai ciflsann. Hann lagði áherzlu á vl'náittui sína til Skinners mieð því að fyligja honum á flu'gvöllinn, þeigar hann ákivað að fara í orloif til írllands misð al’a fjölskyldú sína. HVAÐ GERIST? Margir efast um að Slfcinner 'komi atftur til Zum'bíu úr þess ari orloifsfflerð. Og enn fleiri elíiaist umi að Kaur d'a getd tek izt t;l lengd’ar að bafa hemil á þsim ofsa í garð hvítra m'ann.a, sem býr um siig með- al almennings og af þ'E' m sök rm' enu mi rgir hvítir mlenn á förinm úr landinu. í sjálfu sér þartf það elklld að vera vsrra. Z-r ;'a þarf ag, vísu enn á bvífcum mönnium að hafra t'fl e'nilb'æittirjstaxlja, en margir þeirra hivítu m'a'nna sem þar eru nú kcmia fram af hroka, sem kaillar á and'svör aif háifu ha maimanna. Þ'að er eims mjki-5 frsm'koimia þeirra hv'ítu, sem ræðuir því hv'aða þrcun á sér stað í Zsimibui. eins og SLGtaða blcGilkumiann- Framh. á bls. 11 TEMPLAR A TVEIM STÖÐUM 'Q Það er víst óþarft að kynna manninn hérna á myndinni, svo oft hefur hann heimsótt okkur á sjónvarpsskerminn. Þetta er g'óð vika fyrir aðdá- endur Dýrlingsins, því að nú getum við ekki einungis séð hann í svart-hvítu á föstudags kvöldið þegar sjónvarpað verð ur þsettinum „Innflytjendurn- ir“ kl. 21.40, heldur er hann einnig til sýnis í Hafnarbíó alla daga kl. 5, 7 og 9 og það í glæsilegum litum. „Blóðhefnd Dýrlingsins“ nýt ur gífurlegrar aðsóknar, enda er þetta splunkuný mynd, íburðarmikil og að sjálfsögðu æsispennandi. Hún gerist á Ítalíu þar sem Símon Templar er í skemmtiferð, en eins og við vitum eru skemmtiferðir hans ólíkt viðburðaríkari en venjuiegra túrista . . . og háska legri. í þetta sinn er það hvorki meira né minna en Mafían sjálf sem hann þarf að kijást við, og til allrar hamingju er Símoni ekkert farið að föriast, þótt þessi mynd hafi verið gerð eft ir sjónvörpsþættina 113 sem við verðum senn búin að sjá alla. I Dýrlingsunnendum til gleði má geta þess, að Hafnarbíó mun síðar sína aðra nýja S.T. mynd í litum, en sem stendur er verið að setja á hana ís- lenzkan texta. ★ ESÍ3BS3 EŒEE3 máli. Reglan er miklu fremur sú að menn beiti þvílíkri var- færni í orðavali, þegar þeir tjá hug sinn, að lesandinn er iðu- iega Mtlu nær. Sumir taka jafn fjulegt vel aftur í öðru orðinu það sem. iig. En þeir segja í hinu (til þess auð- sjald- vitað að ekki sé liægt að hanka ritúðu þá á neinu) og aðrir eru hrein ustu snillingar í að fleyga orð sín svo fyrirvörum og óvissu- orð'um, að engin leið er að vita hvað þeir eru að fara. Þetta er þó, guði sé lof, ekki algilt. Inni á milli eru menn sem eru ekkert feimnir við að segja meiningu sína tæpitungu laust, og það merkilega er að á þá . er áreiðanlega langtum meira hlustað en hina var- færnu. Hitt skiptir svo minna máli, þótt eitthvað kunni að orka tvímælis í vafningalausu tali; það hefur þó þann kost- inn að það skilst. Eitthvað á þessa leið hugsaði ég í strætisvagninum mínum í gær, þegar ég sat þar og las Lesbók Morgunblaðsins frá því um helgina. Egill Stardal skrif ar þar grein um Napóleon keisara og segir þar m. a.: „Listinn yfir geðtrutflaða al- valdsdrottna allt frá Alexand- er hinum mikla til Adolfs Hitl- ers gæti orðið langur væri allt tínt til. Ekki styttri yrði sá um alræmda stórglæpamenn, sern sneru faðirvorinu upp á and- skotann og hegndu þegnum sín um í nafni laga og réttar fyrir hin smæstu afbrot meðan þeir sjálfir unnu fólskuverk í skjóli lögreglu og hervalds. Slíkar staðreyndir vekja óhug í dag þegar haft er í huga að ekki einungis örlög einnar kynslóð- ar íbúa afmarkaðra svæða geta orðið ofurseld duttlungum slíkra manna, heldur tilvist alls mannkynsins í nútíð og fram- tíð. ■Hve hrikalegt vald þeirra getur orðið má sjá af því að aldarfjórðung eftir hneyksli Ver’salasamninganna, sem flest ir réttsýnir menn fordæma sem fyrsta neistann að síðara heims bálinu, komu saman á nýjan leik á Jalta þrjú af stórmenn- um aldarinnar; alkhólisti, lima fallssjúklingur að hálfu í gröf sinni og yfirlýstur pólitískur stórglæpamaður, til þess að þinga um örlög heilla heims- hluta og gerðu þar einhver subbulegustu hrossakauo allra tíma. Furði menn sig svo á að ekki sé friðvænlegt í heims- byggðinni á eftir.“ Þetta kalla ég að hafa skoð- un á hlutunum og þor til að segja hana berum orðum. JÁRNGRÍMUR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.