Alþýðublaðið - 12.08.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Page 6
6 Alþýðublaðið 12. ágúst 1969 Neil Armstrong 39 ára I I I O Neil Armstrong varð 39 ára 5- ágúst s.I. og sést hér vera að blása á kertin á af- mæliskökunni, sem hlýtur að hafa verið sótthreinsuð. Við rákumst á þá sögu í dömsku bL ði, að Neil Armstrong væri af skozJkum ættum, miður rómuðum, þar sem allir Armstrongar í nútíð og framtíð hefðu verið gerðir útlægir frá Skotlandi og réttdræpir, ef þeir kynnu að koma þangað aftur. Sagan segir, að þéir hafi verið hinir mestu misyndismenn fyrr á öldum! Blaðið tók það reyndar fram, að þetta væri eldgömul tilskipun, sem hefði ekki enn verið numin úr gildi og hlyti Neil Armstrong að vera vel fagnað, ef hann léti svo lítið að heimsækja land forfeðranna — Skotland. b——nmmmmamammaam Hóteleigandi í Suður - Afríku tiynnir mikinn gullfund □ Maður frá London, sem árið 1947 fluttist til S-Afríku, blásnauður, hefur orðið vald- ur að gullæði í litlum bæ után við Jóhannesarborg, því að hon um var tilkynnt um mikinn gull fund á eignarlóð hans. Bill Heyden, hóteleigandi, sagði frá því í fyrri viku, að jarðfræðingur, sem býr á hótel inu, fimmtíu km norðvestur af Jóhannesarbörg, hefði rannsak að sýnishorn úr jarðborun og g fundið í þeim gullmagn, sem svarar um það bil 58,3 grömm- ji um á tonn. — Sýnishornin voru tekin * Framh. á bls. 11 59 þúsund á Jebova þingi □ Vottar Jehóva héEdu um heígina í Kaupmannahöfn stærsta þing. sem haldið hefur verið á k'orðurlöndum. í sundhöllinni í Österbro voru uin 1400 manns skírðir, og hár á royndinni fyrir ofan sést skírari grípa konu, sem á að færast í kaf. Á sunnudiaginn var búizt við, að um 50 jiúsund manns væru viðstaddir þingið, þar af 12 þúsund Danir, 12 þúsund Svíar5 8 þúsund Finnar, 7 þúsund Norðmenn, ásamt þátttakendum af fleiri þjóð ernum. Taiið er, að »m 86% þeirra, sem eru í félagsskapnum á Norður- löndum hafi mætt á þinginu í Kaupmanna og þykir það með ólíkindum góð þátttaka. I sóttkví me5 geim- förum □ Stúlkan hér á myndinni er orðin fræg í blaðaheiminum, þar sem hún er eina konan í húsimi, sem geimfararnir haldast við Þar sem grunur iék á, að hún kynni að hafa fedgið í sig tunglbakteríur við rann sóknastörf, var hún sett i sóttkví með geimförunum, en takiö er fram í fréttum^ að hún hafi sérherhergi. Stúíkan heitir Heather Owéns. ' ] !

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.