Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 12. ágúst 1969 Bæjarbíó ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN (ÁrshátíS hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd í sérflokki, talin ein bezta evrópska gamam myndin, sem sýnd hefur verið í Cannes. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. LÍF OG FJÖR f GÖMLU RÓMARBORG Snilldar vel gerð og leikin, ný ensk amerísk gamanmynd af snjöilustu gerð. Myndin er í litum. Zero Mostel — Phil Silvers Sýnd kl. 5 og 9. Háskólahíó SlMI 22140 KLÆKJAKVENDIÐ (The Swinger) Aðalhlutverk: Amerísk litmynd. Ann-Margret Tony Franciosa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Hafnarbió Sími 16444 BLÓDHEFND DÝRLINGSINS Afar spennandi og viðburðahröð ný ensk mynd, um baráttu Simon Tempiars- — Dýrlingsins — við Mafíuna á Ítaiíu. Aðalhlutverkið. Simon Templar, leikur RÖGER MOORE, sá sami og leikur „Dýrling inn“ í sjónvarpinu. ísienzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Sími 38150 TÍZKUDROSIN millie Kópavogsbíó Sími «985 ÉG ER KONA — II Óvenju djörf og spennandi ný dönsk mynd eftir skáldsögu Siv Holm. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjörnubíó Slmi 18936 ÉG ER FQRVITIN, GUL íslenzkur texti. Nýja bíó MORÐID f SVEFNVAGNNUM (The Sleeping Car Murder) Geysispennandi og margslungin frönsk amerísk leynilögreglumynd ] Simone Signoret Yves Montand Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarÖarbíó Sími 50249 LADY L Úrvals mynd í litum með ísl. texta Sophia Loren Paul Newman David Niven Sýnd kl. 9. ÚTVARP SJONVARP Þessi heimsfræga, umdeilda kvik mynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlut verk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Strangiega bönnuð innan 16 ára. EiRRÖR EINANGRUN FITflNGS, KT.ANAR, o.fl. til Hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Réttarholtsvegi 9, Sími 38840. VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ (H) I Víðfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar verð- laun fyrir tónlist. Julie Andrews Sýnd kl. 5 og 9. //Íinnuiaarjnjöícl S.ÍÉ.S. TROLOFUNARHRlNGAR Fljót afgréiSsla Sendum gegn póstkr'öfO. GUÐM JÞORSTEINSSOH gullsmiSur Bankastrætf 12. Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. AGIJST. Í3.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Óperutónlist: „Töfra- flautan“ eftir Mozart 17.00. Kammertónléikar. 18.00 Þjóðlög. 19.30 Dagiegt mál: Böðvar Guðmundsson cand. mag. 19.35 Spurt og svarað: Þor- steinn Helgason leitar eftir svöfum við spurningum hlust enda um borgarleikhús, sumarfrí sjónvarpsins, augn- sjúkdómadeildir, íslenzk fræði o. fl. 20.00 Lög unga fólksins: Jón Steinar Guðmundsson kynn ir. 20.50 Námskynning: Þorsteinn Helgason segir frá nokkrum framúrstefnuskólum á Bret- landi. 21.10 Karlakór Reykjavíkur syngur. Einsöngvari; Krist- inn Hallsson. Við píanóið: Fritz Weissháppel. Stjórn- andi: Sigurður Þórðarson. 21.30 í Sjónhending: Sveinn Sæmundsson ræðir við Guð- mund Jóhannsson um lífið á línuveiðurum. 22.15 Tónleikar. 22.30 Á hljóðbergi. Erá Tengn ér til Strindbergs: Erik Lind ström. Ulf Palme og Max von Sydow lesa úr sænskum Ijóð um 19. aldar. Björn Th. Björnsson sér um þáttinn. MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Balletttónlist. 17.00 Norsk tónlist. Filharmon iska hljómsveitin í Osló leik ur undir stjórn Odds Gruner Hegge. Einleikari; Bjarne Larsen. 17.55 Harmonikulög. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur flytur Apollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ball etsvíta eftir Jarmil Burghaus er. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur; Zdenek Kosier stjórnar. 20.15 Sumarvaka: a) Maður- inn, sem ekki vildi trúa á Bismarck. Sigurður Haralz rithöfundur flytur hluta frá- sagnar sinnar um Ingvar ís dal. b) Andvökunótt. Hann- es J. Magnússon rithöfund- ur flytur kafla úr endurminn ingum sinum. — d) Útvarps hljómsveitin leikur sumarlög. Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvarpssagan; „Leyndar- mál Lúkasar“ eftir Ignazio Silome. Jón Óskar rithöfund ur byrjar lestur nýrrar út- varpssögu í eigin þýðingu. 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitl- ers“ eftir Kom-ad Heiden. — Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 20.00 Fréttir. 20.30 Bókaskápurinn. — Þrjú dönsk ljóðskáld; Johannes V. Jensen, Axel Juul og Tom Kristensen. Guðjón Hálldórs son les Ijóð í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar. Umsjón- armaður Helgi Sæmundsson. 21.00 Á flótta. Línudansarinn. Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. .21.50 íþróttir. — Sundkeppni Dana, íslendinga og Sviss- lendinga, sem fram fór í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu. I MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 20.00 Fréttír 20.30 Hrói höttur. Reimleikar í myllunni. Þýð.: Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Gróður á háfjöllum. — Kanadísk mynd um háfjalla- gróður og dýralíf. Þýðandi og þulur Jón B. Sigurðsson. 21.10 í kvennafangelsi (Caged) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri • John Cromwell. Aðalhlutverk: El- enor Parker, Agnes Moore- head, Ellen Corby, Hop Em- erson, Jan Sterling og Lee Patrick. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki við hæfi barna! 22.45 Dagskrárlok. Smurt braii? Snittur Brarfftertn } \ BRAUD' "TSIP SN A Laugavegi 126 Simi ?4R3 HÚSGÖGN GÚMMÍSTIMPLAOERÐIN SIGTÖNI 7 — SJMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT IJRVAL AF STIMPILVÖRUM Sófasett, stakir stólar. — Kjæði gömul húsgön - Úrval af góðu áklæði, meðai annars pluss í mörgum lit'im — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.